Þjóðmál - 01.03.2016, Blaðsíða 4
ANTONIN SCALIA
43
AÐSKILNAÐUR VIÐSKIPTABANKA
OG FJÁRFESTINGABANKA 23
Frosti Sigurjónsson fjallar um rökin fyrir
því að skilja að starfsemi viðskiptabanka
og fjárfestingabanka. Hann segir að fjár-
festingabankastarfsemi geti verið bæði
arðbærari og áhættusamari en hefðbundin
viðskiptabankastarfsemi. Áhætta í fjár-
festingabankastarfsemi sé þó fyrst og fremst
áhyggjuefni eigenda fjárfestingabankans en
ekki ríkisins. Öðru máli gegnir um viðskipta-
banka því þeir njóti í raun ríkisábyrgðar.
ANNAÐ HVORT EÐA... 29
SAMEIGINLEG VÁ
Vandamálið, hlýnun
jarðar, og orsakir
hennar- losun
gróðurhúsaloft-
tegunda, eru
vel skilgreind, en
viðbrögð mannkyns
hingað til eru röng,
enda hafa þau sára-
litlu skilað, sem kalla
mætti viðspyrnu,
og hefurt.d. koltvíildisstyrkurandrúmslofts
aukist um 14 % frá 1990. Bjarni Jónsson
rýnir í hvað hefur mistekist í þessari„baráttu"
og bendir á hvað sé til ráða.
LOFORÐ UM SIÐBÓT OG OPNA
STJÓRNSÝSLU 47
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir stundaði
baktjaldamakk, segir Árni Páll. Loforðin voru
hins vegar stór í upphafi. Leiða átti til önd-
vegis„ný gildi jöfnuðar, félagslegs réttlætis,
samhjálpar, sjálfbærar þróunar, kvenfrelsis,
siðbótar og lýðræðis".
DAUÐADÓMUR OG VANVIRÐA 63
ÞUS BIRGITTU OG HELGA HRAFNS 64
„RANNSÓKNIR" í NAFNI
MANNRÉTTINDA 64
ALÞJÓÐLEGUR GJALDMIÐILL Á
ÍSLANDI 65
Björn Jón Bragason skrifar peninga-
prentun og skipulag peningamála á fyrstu
árum fullveldisins.
SAGAAFTÍU VINUM 80
SVAVARSSKJÓLINU AÐ LJÚKA 82
Sigurður Már Jónsson skrifar um lcesave.
HVAÐ HEFÐU SVAVARS-
SAMNINGARNIR KOSTAÐ? 85
„SÓSÍALISMI 21. ALDARINNAR" 90
BÓKADÓMAR
UPPHAF ÍSLENSKRAR
UTANRÍKISSTEFNU 92
Björn Bjarnason skrifar um bók Gunnar Þórs
Bjarnasonar; ÞegarSiðmenningin fór
fjandans til.
Þjóðmál tímarit um stjórnmál og menningu
12. árg. 1. hefti vetur 2016
Útfáfufélag: Þjóðmál ehf.
Útgefandi og ritstjóri: Óli Björn Kárason. Umbrot og hönnun: Þjóðmál ehf.
Prentun: Oddi, umhverfisvottuð prentsmiðja
Tímaritið Þjóðmál kemur út ársflórðungslega. Áskriftarverð er kr. 5.000 á ári. Lausasöluverð er kr. 1.500,-.
Þjóðmál er að hluta ritrýnt tímarit. Allar greinar sem skrifaðar eru skv. aðferðafræði hug- og félagsvísinda svo sem
sagnfræði og stjórnmálafræði eru ritrýndaraf sérfróðum fræðimönnum.
Póstang: Áskrift@thjodmal.is. Sími: 897-8221
thjodmal.is - þjóðmál.is
2 ÞJÓÐMÁL