Þjóðmál - 01.03.2016, Qupperneq 13

Þjóðmál - 01.03.2016, Qupperneq 13
Annaðhvort fer Helgi með rangt mál eða Birgittu er haldið frá umræðum hans við pírata um stjórnarsamstarf. Ekki er nóg með að Helgi vilji fórna Samfylkingunni til að afla sér fylgis í formannskjörinu. Hann er einnig tilbúinn að fórna evrunni. I samtalinu segir hann: „Við höfum verið að segja að allt sé ómögulegt og verði ómögulegt á meðan við höfum íslensku krónuna. Það verði allir bara að bíða eftir evrunni. En hún er ekkert að koma í náinni framtíð. Það var hægt að hafa þessa skoðun þegar við áttum möguleika á hraðri inngöngu í ESB, strax eftir hrun." Þarna grípur Helgi til ósanninda til að rök- styðja tal sitt um ágæti evru-aðildar á árinu 2009 og síðar. íslendingar áttu aldrei neina möguleika á„hraðri inngöngu í ESB". Það var ekki annað en hluti af lyga-áróðri ESB- aðildarsinna. Ummæli Helga Hjörvars í framboðssam- talinu lýsa best hvers vegna svo illa er komið fyrir Samfylkingunni. Ekki er auðvelt að rök- styðja algjöran umsnúning í eina málinu sem sameinaði flokksmenn, ESB-aðildarmálinu. Alltfram undir þetta hafa forystumenn flokks- ins látið eins og evru-aðild sé til dæmis eina leiðin út úrfjármagnshöftunum. Áður en Helgi lét í það skína að hann ætti í viðræðum við pírata um að fallast á skilyrði Birgittu um stjórnarsamstarf að kosningum loknum hafði Árni Páll Árnason talað á svipuðum nótum. Gera þeir sér vonir um að endurheimta fylgi frá pírötum með þessum fálmkenndu tilburðum? Eða halda þeir virki- lega að unnt verði að gera einskonar stjórnar- sáttmála við Birgittu fyrir kosningar? Að semja við Birgittu er tilgangslaust. Dæmin sýna að allt verður að vera algjörlega á hennar forsendum auk þess sem netatkvæða- greiðsla meðal pírata ræður að lokum meiru en Birgitta. V. Þegar þetta er ritað er óljóst hvort Árni Páll Árnason gefur kost á sér til endurkjörs sem formaður Samfylkingarinnar. Honum er hins Helgi Hjörvar sækist eftir að verða formaður Samfylk- ingarinnar. Hann virðist vera tilbúinn til að ieggja niður Samfylkinguna til að bjarga lífí hennar og mælir með sam- vinnu allra stjórnarandstöðufiokkanna í anda hugmynda Birgittu um stjórnlagabyltingu. Helgi ereinnig tiibúinn að fórna draumnum um evruna. Mynd: Johannes Jansson/norden.org vegar mikið í mun að gera hreint fyrir sínum dyrum. Þetta sést meðal annars af bréfi sem hann ritaði flokksmönnum 11. febrúar 2016, daginn efir að aukalandsfundurinn var boðaður. Bréfið má lesa sem samfellda árás á Jóhönnu Sigurðardótturog stjórnarhætti hennar. Hvergi ber bréfritari blakaf Jóhönnu en tekur oftar en einu sinni fram að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, forveri Jóhönnu á formannsstóli VORHEFTI2016 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.