Þjóðmál - 01.03.2016, Qupperneq 15

Þjóðmál - 01.03.2016, Qupperneq 15
betur hvert um annað, verja hvert annað og sýna að við séum gott og eftirsóknar- vert samfélag. Ef sótt er að forystufólki í flokki og enginn kemur því til varnar, upp- lifir þjóðin það sem skilaboð um sundur- lausan flokk sem ekki sé treystandi." Þetta er dramatísk lýsing á ástandinu innan Samfylkingarinnar: (1) Það voru mistök að setjast í ríkisstjórn. (2) Rangt var staðið að stefnumálum og fram- kvæmd þeirra. (3) Flokkurinn erflakandi sár vegna innbyrðis átaka og baknags. VI. Hér að framan hefur verið lýst stöðu eins stefnumáls, stjórnarskrármálsins, sem hefur hvílt eins og farg á stjórnmálastarfi undan- farin ár. Viðjarnar sem Jóhanna Sigurðardóttir setti um endurskoðun stjórnarskrárinnar hafa verið rofnar. Hvað sem líður einstökum álita- efnum hefur sátt náðst um að áfangaskipta verkefninu og kynna niðurstöðu sameiginlega. Hér hefur einnig verið lýst stöðunni innan öflugustu stjórnarandstöðuflokkanna, þess fylgismesta í könnunum, flokks pírata, og þess sem var stærstur í upphafi kjörtímabils, Samfylkingarinnar, sem nú stendur mjög höllum fæti. Hið sama má segja um Bjarta framtíð. Hún mælist svo illa að ólíklegt virðist að hún eigi mann á næsta þingi. Vinstri græn (VG) halda í horfinu en hafa lítið ef nokkuð til mála að leggja. Allt horfir til betri vegar í þjóðarbúskapnum, efnahagur þjóðarinnar batnar stöðugt, ríkisQármálin eru á réttu róli, atvinnuleysi minnkar og jöfnuður eykst. Þrátt fyrir þetta mælist fylgi Sjálfstæðisflokksins lágt og Framsóknarflokknum tekst ekki að sækja í sig veðrið. Stjórnarflokkarnir njóta ekki góðs af þeim árangri sem hefur náðst. í því felst mikil áskorun fyrir stjórnarflokk- ana að styrkja stöðu sína á traustum málefnalegum grunni með fólki sem ávinnur góðum málefnum traust. Rúmt ár er til þing- kosninga, ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Björn Bjarnason er fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins og var menntamálaráðherra og síðar dómsmálaráðherra. Vinstrimenn stefna í tap vorið 2017 Vinstrimenn tala sig í stöðu hornkerlingar í stjórn- málum. Þeir sæta færis að hrinda frá sér kjósendum sem ekki samsama sig við 101-rétttrúnað í miðborg Reykjavíkur. Nýjasta dæmið er búvörusamningurinn. Viðskiptablaðið vekur athygli á því að vinstrimenn sæta færis að lemja á bændum og tala um bændalaun eins og það sé ölmusa. Þegar listamannalaun eru til umræðu standa vinstrimenn grjótharðir á því að aðeins menningarfjandsamlegt fólk amist við þeim. Samkvæmt sömu rökum eru vinstrimenn landsbyggðarfjandsamlegir. í þingkosningunum vorið 2017 verður kosið um tvær útgáfur af pólitík í tveim afgerandi málaflokkum. Útgáfurnar eru vinstri og hægri. Málaflokkarnir eru efnahagsmál annars vegar og hins vegar félags- og menningarmál í breiðum skilningi. Vinstrimenn eru í pólitísku talsambandi við um þriðjung kjósenda. Ólíklegt er að það breytist á þeim 15 mánuðum sem eru til kosninga. Páll Vilhjálmsson á blogg- síðu sinni 29. febrúar 20 7 6. VORHEFTI2016 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.