Þjóðmál - 01.03.2016, Side 18

Þjóðmál - 01.03.2016, Side 18
HÚSNÆÐISMÁL Kárason Atlagan að séreigna- Séreignastefnan og fjárhagslegt sjálfstæði einstaklinganna eru hornsteinar borga- ralegs samfélags. Þetta vita sósíalistar og þess vegna eru þeir á móti séreignastefnunni og hafa engan skilning á löngun einstaklinganna að standa á eigin fótum með því að tryggja fjárhagslegt sjálfstæði sitt og sinna. Borgarfulltrúi Samfylkingar hefur haldið því fram að séreignastefnan sé stórhættuleg og að nauðsynlegt sé að skapa annan valkost. Atlagan að séreignastefnunni er hluti af langvinnum átökum um samfélags- gerðina, þar sem takast á öfl stjórnlyndis og frjálslyndis, sameignarsinna og sérei- gnasinna. Markmið er að grafa undan grunngildum samfélags sem byggist á frjálsum viðskiptum og frelsi einstaklingsins þar sem ríkið er verkfæri borgaranna en ekki þegnar ríkisvaldsins. 16 ÞJÓÐMÁL

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.