Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 21

Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 21
hefur verið sérstaklega illa varið og að stórum hluta til sóað. Enn á að auka útgjöldin, auka sóunina og verja sameiginlegum fjármunum í að veikja fjárhagslega stöðu einstaklinga og heimila. Margir þurfa fjárhagslega aðstoð úr sameiginlegum sjóði landsmanna. Mestu skiptirað stuðningurinn nýtist þeim sem þurfa á honum að halda og sé ekki étinn upp af öðrum eins og gerist ef frumvarp um hús- næðisbætur nær fram að ganga. Því verður ekki trúað að nokkur borgaralegur þing- maðurstyðji lagasetningu um bótagreiðslur úr ríkissjóði sem aðrir, en þeir sem þurfa á að halda, njóta að stórum hluta. Velferðarkerfi af þessu tagi mun fyrr en síðar rotna að innan. Þrátt fyrir alla þessa fjármuni sem skatt- greiðendur hafa samþykkt að séu millifærðir með tilstilli ríkissjóðs og skattkerfisins glíma þúsundir við fjárhagslega erfiðleika. Mörg hundruð fjölskyldur hafa misst heimili sín á undanförnum árum og enn fleiri berjast í bökkum. Ungt fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði á litla möguleika á að láta drauma um að eignast eigið húsnæði rætast. Ekki hjálpa vitlaus neytendalög dugmiklu fólki að eignast húsnæði - furðuleg reikniregla segir að það geti fremur greitt hærri húsaleigu en afborgun af húsnæðisláni. Aðeins ungt fólk sem á efnaða foreldra telur sig eiga raunhæfa möguleika á að eignast eigið húsnæði í náinni framtíð. í umsögn skrifstofu opinberra fjármála um frumvarp til laga um húsnæðisbætur kemur fram að áætlaður kostnaður ríkissjóðs vegna húsnæðisbóta verði 6,6 milljarðar króna á ári og aukist um 44% frá því sem nú er. Þetta jafngildir því að ríkissjóður leggi fram 20% eigið fé í 30 milljóna króna íbúðakaup 1.100 fjölskyldna á hverju einasta ári um ókomna tíð. En í stað þess að byggja þannig undir eignamyndun, sem aldrei verður til á leigumarkaði, á að auka bótavæðinguna. Valfrelsi ekki þvingun Auðvitað vilja ekki allir eignast eigið hús- næði. Margir kjósa fremur að leigja. Þar að baki geta verið margar ástæður. Enginn hefur Ungt fólk sem er að stiga sin fyrstu skrefá vinnumarkaði á litla möguleika á að láta drauma um að eignast eigið húsnæði rætast. rétt til þess að neyða þá til að ráðast út í kaup á íbúð. En með sama hætti geta ríkisvaldið, einstaka ráðherrar eða embættismenn, aldrei tekið að sér það vald í hendur að beina einstaklingum og fjölskyldum inn á leigu- markaðinn með því að beita fjárhagslegum þvingunum í húsnæðismálum. Raunverulegt valfrelsi í húsnæðismálum hverfuref hið opinbera grefur skipulega undan séreigna- stefnunni með afskiptum sínum og umsvifa- VORHEFTI2016 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.