Þjóðmál - 01.03.2016, Page 32

Þjóðmál - 01.03.2016, Page 32
GRÓÐURHÚSAÁHRIF Bjarni Jónsson Sameiginleg vá Uppsöfnun svo kallaðra gróðurhúsaloft- tegunda í andrúmsloftinu, aðallega koltvíildis - C02, hefur verið þekkt síðan um 1965, en mælingar á styrk þessarar gastegundar í andrúmsloftinu hófust á Mauna Loa fjalli á Hawai um10 árum áður og kenningin um afleiðingar þessarar uppsöfnunar fyrir hitastig - röng viðbrögð á jörðunni var orðin vel þekkt um 15 árum síðar og er hún nú almennt talin sönnuð, þótt jafnframt sé viðurkennt, að ýmislegt annað hafi áhrif á hitastig á jörðunni. Samkvæmt téðri kenningu mun meðal- hitastig við yfirborð jarðar hækka um 2,0°C m.v. árið 1850 við losun frá jörðu á 3.200 30 ÞJÓÐMÁL

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.