Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 73

Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 73
Mánndsg:. 3. ágÚMt 1014 HOEfiUNBIADID Til Btjðrnarráðaina. Khöfn 2. ág. Rikisþingið heflr samþykt 8 varúðarlög: 1. Viðlagasjóður fluttur i aðalrikissióðinn. 2. Innlausnarskylda þjóðbankans á seðlúm hana gegn gulli, afnumin þangað tll í október. 3. Bankar þurfa ekki að borga innieigendum nema 300 kr. & viku. 4. Útgefnar 25 miljónir af rikisseðlum. 5. Lodsskylda & skipum til og frá Kaupmannahöfn. 6. Heimild til að visa úr landi útlendingum. 7. og 8. Ýmsar hlutleysisákvarðanir. Út af fyrirspurnum nokkurra sparisjóösinnieigcnda f Landsbankanum tilkynnist lijermeö: að engln”hcetta er á þvf að neltt taplst af Innelgnar- fje manna f Landsbankanum, meö þvf aö hann á mjög rfflegan varasjóö, og er auk þess elgn landsins. Landið stendur þvf sem trygging fyrir inneign al- mennings f Landsbankanum. Þaö tr svo langt trá aö paö sje hætlubundiö aö eiga Ije t Lands- bankanum aö hvergl er öruggara aö geyma fje almenn- ings en elnmitt þar. Menn gera áreiðanlcga rjettast f því aö leggja sem mest inn l Landsbankann, og taka ckki meira út en dagleg þörf krcfur. Landsbankinn, 3. ágúst 1914. Björn Krlstj ánsson. Björn Slgurðsson. Vllhj. Brlem. JönGunnarsson. Símfrjettir. Landstjórnin fjekk f gærkveldi sfmskeyti frá Dana- stjórn þar sem hún ráðieggur að engar óhagstæðar pantan.r sjeu gerðar, segir útflutningsbannlð upp- hafið f Danmórku og að útiltið sje batnað. Innlausnarskylda á seðlum í gulli var afnumin í upphafí ófríðarins en Landsbankinn hélt því fram að allir gætu verið rólegirþví bankinn ætti ríkulegan varasjóðs og væri auk þess í „eigu landsins". heim til sín. Honum var Ijóst á þeirri stundu að heimurinn sem hann hafði alist upp í og búist við að lifa í var orðinn allur annar.24 Innlausnarskylda peningaseðla var almennt afnumin við upphaf ófriðarins í Norðurálfu og þá voru hömlur á seðlaprent- un um leið numdar úr gildi. Ríkisstjórnir hófu að nýta sér seðlaprentunarvaldið til að afla tekna og um leið féllu seðlarnir í gildi og dýrtíðin jókst.25 Gullöld öryggisins, sem Stefan Zweig lýsti af miklu listfengi, var horfin með öllu. Gullinlausnarskyldan afnumin Um sumarið 1914 er ófriðvænlegt var orðið á meginlandinu lá danskt varðskip úti á Ytri höfninni. Skipstjórinn kom í land, vatt sér inn í afgreiðslusal íslandsbanka í Austur- stræti og leysti út alls 40 þúsund krónur í gulli, eða stóran hluta gullforðans. Alþingi var þá að störfum og voru báðar þingdeildir kallaðar saman í skyndi og sett lög er afléttu innlausnarskyldu bankans tímabundið. Þessi lög voru síðan framlengd reglulega og segir meira frá því síðar. Lögin voru sett í því skyni að tryggja landssjóði gullforða á þeim háskatímum sem kynnu að vera í vændum. í upphafi stríðs var þegar komin upp sú staða að gull var nær eini gjaldgengi miðillinn í verslun landa á milli. Frekari ráðstafanir voru gerðar vegna yfirvofandi ófriðar. Landsstjórn- inni var heimilað að banna póststjórninni að VORHEFTI2016 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.