Þjóðmál - 01.03.2016, Side 87

Þjóðmál - 01.03.2016, Side 87
ICESAVE # UUG',RD'1GIJR6.JÚNI2003 ^Wý'inilljarða f Vexti a hverju ári og áoSin^,!3^0”1^ við Breta og HoSS^ve^0™^ við BretT' :Sr» ^ Icesave-reikninga I jfwSSbanSíl1;"™ se” I skl'aneTSdlandLs£nkmbréfSÍnS Sem ti! með að gefa út íelSmiImkoma neikninganna^mun hX £7^ nnlljarða króna á hverin J m TSSS-*!«E ■Wrnfa « •« dkk- HrelaoenXá,,, ™ S“u,aK « Smiílí ,1, ., ín)tll|,s'''iblaða”anna- "«*mbS*J geiJSÍk”fl?“ 'niiUarða krS á n,- ^ á Um ,ö0 I vðxtuni áj-Iega [Jm J'rðl,mfið 6,5% -jw.pASKftSi' Friðsamleg-ar viðrædur I Skilanefhdin mun ekki h„w. , gi-eiða af skuidahrán , !,urta að I Uúka þaif greiðKl,, hfnU Í SJÖ ár- e« tánárafráS, temnanfimm- "PP'Wnm b£na'™rhS 7 ár ■ —iwuao Srt^líssst greiðaiániðniður ð nyttur«að gengu5 f5 SS„nn á ve8nm iandanna niálsin.s í gærkvðW; enðum vegna Ueistu atriði náðist f f!Lle!’dlne' um kv*mt Upnivsimn.m •V'Ta<a^' Sam- ms kom aidrei tiÆio ,Mor8nnbiaðs- ftSSBSSSffSSSí SumSiní SertáTV^ð að ræðurnar vinsami^ á ”iötl ióru w'ð- bomulapð fn™' Sm- syömvöld Ætt, */” *?»«•* frystingu á eivnnm ínnari ^amms BreOandi '"“'•“■'"fcnnkanaí i*lMH5ára 7yrsta aftorgun eftir1 2,2 milljarðarpunda 1,1 miiijardur evra 630 5,5% wxtfráári 0 34,7 Hersir Sigurgeirsson Hvað hefðu Svavars- samningarnir kostað? Ef lcesave-samningarnir, sem kenndir eru við Svavar Gestsson, hefðu verið samþykktir árið 2009 hefðu eftirstöðvar þeirra hinn 5. júní næstkomandi numið tæpum 208 milljörðum króna, að gefnu óbreyttu gengi punds og evru, eða um 8,8% af áætlaðri vergri lands- framleiðslu ársins 2016. Sú fjárhæð hefði fallið á ríkissjóð og hefði verið til greiðslu í jöfnum ársfjórðungslegum afborgunum á næstu átta árum, eða um 26 milljarðar á ári ásamt vöxtum. Hins vegar hefðu engar greiðslur nú þegar verið inntar af hendi úr ríkissjóði vegna samninganna þar sem samningarnir kváðu ekki á um greiðslur umfram heimtur úr búi Landsbankansfyrren eftir 5. júní 2016. Umræddir samningar voru undirritaðir hinn 5. júní 2009. Svavar Gestsson var formaður samninganefndar íslenska ríkisins við gerð samninganna og eru þeir því oftast kenndir við hann. Alþingi samþykkti hinn 28. ágúst 2009 lög nr.96/2009 sem heimiluðu fjármálaráðherra að staðfesta samningana fyrir hönd ríkissjóðs og tóku þau gildi 2. september eftir staðfestingu forseta. Bretar og Hollendingar höfnuðu hins vegar samning- unum vegna fyrirvara sem Alþingi setti í lögin svo þeir tóku aldrei gildi. Nú er Ijóst að fyrirvararnir hefðu engin áhrif haft á greiðslur ríkissjóðs vegna samninganna. VORHEFTI2016 85

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.