Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1975, Blaðsíða 1

Skólablaðið - 01.02.1975, Blaðsíða 1
EN L.oki tók Mistlltein ok sleit upp ok gekk til þings. En littfir stóð útarliga í mann- hringinura, því at hann var blindr. Þá mælti Loki við hann: "Hví skýtr þú ekki at Baldrl? " Hann svarar : "fevt. at ek sé eigi, hvar Baldr er, ok þat annat, at ek em vápnlauss". Þá inælti Lokl: "Gerðu þó f lfklng annarra manna ok veit Baldri sæmð sem aðrlr menn. Ek mun vísa þér tll, hvar hann stendr. Skjót at honura vendi þessum". Höðr tók Mistilteln ok skaut at Baldri at tllvísun Loka. Flaug skotit í gegnura Raldr, ok fell hann dauðr tll jarðar, ok hefir þat meat óhapp verit unnit með goðuxn ok mönnum. i|j np.'W

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.