Fréttablaðið - 30.10.2021, Page 39

Fréttablaðið - 30.10.2021, Page 39
LAUGARDAGUR 30. október 2021 Hjartaheill Landssamtök hjartasjúklinga Ekki ætti að heimila útihátíðir nema tryggt sé að hjartastuðtæki sé í innan við 500 metra fjarlægð, segir Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Útbreiðsla hjartastuðtækja er mikilvæg og vitneskja um staðsetningu þeirra líka Frekari útbreiðsla hjartastuðtækja og gagnagrunnur yfir staðsetningu þeirra getur bjargað lífi fólks sem fer í hjartastopp. Miklu máli skiptir fyrir notendur að merkingar við hjartastuðtækin séu mjög áberandi. Mun meiri útbreiðsla hjarta- stuðtækja, góðar merkingar og gagnagrunnur yfir staðsetningu tækjanna gæti gert kraftaverk þegar kemur að því að bjarga lífi fólks sem fer í hjartastopp, segir Tómas Gíslason, aðstoðarfram- kvæmdastjóri Neyðarlínunnar. „Ég sá nýlega kynningu sem ættuð var frá Heathrow-flugvelli í London. Þar var talað um að lifun ein- staklinga sem fá hjartastopp á fjölförnum göngum flugvallarins hafi verið um 16% en farið í um og yfir 80% með markvissri þjálfun starfsmanna og góðri dreifingu hjartastuðtækja. Þarna eru aðstæður náttúrlega mjög sér- stakar og líklega alltaf einhver sem verður vitni að atvikinu auk þess sem AED-merkin, sem segja til um staðsetningu tækjanna, eru alltaf sýnileg á göngum flugvallarins. Líklega er óraunhæft að stefna að svona árangri hér á landi, en rann- sóknir í Bandaríkjunum hafa sýnt fram á að líkur á farsælum árangri við endurlífgun nánast þrefaldast sé AED-tæki beitt í tæka tíð.“ Gagnlegir hjartahlauparar Vandamálið hér á landi er tvíþætt að mati Tómasar. Annars vegar eru AED tæki alls ekki komin nógu víða og hins vegar er hætt við að of langan tíma taki að koma tæki á vettvang hjartastopps. „Sjálfum finnst mér sjálfsagt að stefna að því að AED tæki séu alls staðar þar sem búast má við að fólk safnist saman og reikna megi með meira en tíu mínútna ferðatíma sjúkrabíls.“ Tómas segir að á nokkrum stöðum erlendis, t.d. í Svíþjóð og Danmörku, hafi komið upp 
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.