Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.10.2021, Qupperneq 94

Fréttablaðið - 30.10.2021, Qupperneq 94
Pöntun að verðmæti 4,2 milljarðar dollara. njall@frettabladid.is Samk væmt Tw itter-reik ning i Lucid Air-rafbílaframleiðandans er afhending á Lucid Air Dream Edi- tion bílunum hafin. Þar birtu þeir mynd af bílaflutningabíl með sex stykki af þessum stóra og öf luga fólksbíl. Ekkert kemur þó fram um hversu margir bílar verða afhentir í þessari lotu, en alls verða 520 Dream Edition-bílar framleiddir. Hver þeirra skilar 1.080 hestöflum og er með hvorki meira né minna en 840 km drægi, enda kostar eintakið 22 milljónir íslenskra króna. Samkvæmt áætlunum fyrirtæk- isins miðuðust fyrstu afhendingar við daginn í dag svo að þær áætl- anir virðast ætla að standast. Þegar hafa 13.000 bílar verið forpantaðir af Air Sedan-bílnum sem kostar frá 10 milljónum króna. Tesla Model S kostar frá 12,5 milljónum króna á Íslandi svo að þessi fjöldi pantana þarf svo sem ekki að koma á óvart. n Lucid Air hefur afhendingar Það dugir ekkert minna en sverasta gerð af Peterbilt-trukk til að ferja sex stykki af nýja Lucid Air Dream Edition rafbílnum. Fimmta kynslóð Range Rover kemur á markað á næsta ári og mun kosta frá 28 millj- ónum króna. Hann verður í boði í bensín- og dísilútgáfum en einnig er von á tengiltvinn- út gáfu 2023. Hann verður líka fáanlegur í sjö sæta útgáfu í fyrsta skipti. njall@frettabladid.is Range Rover er bíll sem breytist ekki oft og mikið en þegar það gerist eru það fréttir fyrir bílaunnendur. Hann hefur verið við lýði í hálfa öld og kemur nú í sinni fimmtu kyn- slóð. Þó að ytra útlit hans virðist vera meira í áttina að hægri þróun er ekki sama sagan um innihaldið, en bíllinn kemur nú í fyrsta skipti í tengiltvinnútgáfu og með sjö sæta möguleika. Hann er fyrsti bíll Land Rover sem byggður er á nýja MLA- Flex undirvagninum. Sá undirvagn getur bæði nýtt sér brunahreyfla, tengiltvinnútfærslur og rafdrif ein- göngu. Þess vegna verður nýr raf- drifinn Range Rover kynntur árið 2024. Fimmta kynslóðin, fyrsti Range Rover-jeppinn með sjö sæt a möguleika í lengri útgáfu bílsins. Sú útgáfa er með 200 mm lengra hjólhafi en hefðbundin gerð hans. Að sögn Bjarna Þ. Sigurðssonar, aðstoðarframkvæmdastjóra Land Rover, mun bíllinn kosta frá 28 milljónum króna. „Bensínútgáfan verður nærri 30 milljónum en tengil tvinnútgáfan kemur ekki fyrr en með 2023 árgerðinni og liggur því verð ekki fyrir á honum,“ segir Bjarni. Um tvær tengiltvinnútgáfur verður að ræða, og eru það P440e og P510e sem báðar byggja á sömu sex strokka línuvélinni. Báðar verða með 38,2 kWst raf hlöðu og 141 hestaf la rafmótor en bensínvélin verður með forþjöppu og í tveimur af lútfærslum. Skilar sú af lminni 434 hestöf lum og 620 Nm togi en sú af lmeiri 503 hestöf lum og togi upp á 700 Nm. Sá bíll er 5,7 sek- úndur í hundraðið og nær 140 km hraða í rafdrifinu eingöngu. Báðar útgáfurnar munu geta ekið allt að 100 km á hleðslunni og mun hann geta hlaðið á allt að 50 kW hleðslu- stöð. Í hefðbundinni heimahleðslu tekur um fimm klukkustundir að fullhlaða bílinn. Fleiri útgáfur verða í boði með mildri tvinntækni en sú aflminnsta er þriggja lítra dísilvél sem skilar 296 hestöflum. Sex strokka bensín- vélin verður 394 hestöf l en einn- ig verður 4,4 lítra V8 vél með 523 hestöfl í húddinu og 750 Nm tog. Sá bíll verður aðeins 4,6 sekúndur í hundraðið. Allar útgáfur verða með átta þrepa sjálfskiptingu og lággír. n Range Rover frumsýndur í sinni fimmtu kynslóð Meðal nýjunga í innréttingu er stór 13,1 tommu upplýsingaskjár með Ama- zon Alexa og Spotify ásamt Apple CarPlay og Android Auto. Að framan er útlitið mýkra ásamt endurhönnun á ljósum og grilli en flestir skynjarar bílsins eru í stuðaranum. njall@frettabladid.is Hertz Global Holdings Inc. hefur lagt inn pöntun fyrir 100.000 Tesla- raf bílum en það er viðlíka pöntun og pöntun Amazon á jafnmörgum sendibílum frá Rivian-raf bílafram- leiðandanum. Pöntunin mun þýða 4,2 milljarða dollara í söluverð- mæti fyrir Tesla. Þessi samningur getur þýtt seinkanir á af hendingum til við- skiptavina Tesla því að af henda þarf bílana á næstu 14 mánuðum. Bloomberg-fréttaveitan heldur því fram að Hertz þurfi að borga lista- verð miðað við upphæðina og hafi ekki fengið afslátt eins og venjan er með svona stór viðskipti. Frá og með nóvember næst- komandi verður hægt að leigja Tesla Model 3 frá Hertz-leigum í Bandaríkjunum og hluta Evrópu. Leigutakar munu hafa aðgang að Supercharger hraðhleðsluneti Tesla, en Hertz er einnig að koma sér upp sínum eigin hleðslustöðvum. Á Íslandi hefur verið hægt að taka langtímaleigu á Tesla Model 3 fyrir 159.000 krónur á mánuði. n Hertz pantar 100.000 Teslur Langflestir Tesla-bílanna verða af Model 3 gerð til að byrja með. hokuspokus.is Opið Laugard til 20 & sunnud til 18 njall@frettabladid.is Búist er við að ný BMW 7-lína verði kynnt áður en árið er úti. BMW ætlar að byggja bílinn á undirvagni sem leyfir bæði rafmótor og/eða brunahreyfil og mun þá rafútgáfan fá i7-nafnið. Talið er að nýtt útlit bílsins muni fela í sér endurhönnun á framenda BMW þar sem dagljós verða í húddinu en aðalljósin inn- felld í stuðarana. Stóra nýrnagrillið fær þó að halda sér og bæði verður hægt að fá bílinn í hefðbundinni og lengri útgáfu. BMW hefur ekki gefið upp nein- ar tækniupplýsingar fyrir nýju 7-línuna en þar sem hann þarf að keppa við bíla eins og nýjan Mercedes-Benz EQS, sem er með 780 km drægi, þarf það að vera umtalsvert. EQS er með 107 kWst rafhlöðu en 7-línan gæti fengið 105 kWst rafhlöðuna úr iX sem ætti að gefa honum rúmlega 700 km drægi. Þó að brunahreyflar verði einnig í boði er ólíklegt að V12- vélin haldi áfram. Líklegast er talið að allar nýjar útgáfur fái 48V tvinntækni ásamt tengiltvinnútgáfu. n Ný 7-lína BMW fær einnig rafútgáfu Búast má við breyttu útliti ljósa á nýja bílnum sem verður með nýju sniði. BÍLAR FRÉTTABLAÐIÐ 30. október 2021 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.