Þjóðmál - 01.06.2019, Side 6

Þjóðmál - 01.06.2019, Side 6
4 ÞJÓÐMÁL Sumar 2019 Það er óhætt að segja að kjaraviðræður hafi einkennt stærstan part umræðunnar síðastliðinn vetur, í það minnsta í stjórnmálum og atvinnulífinu. Það þurfti ekki mikla skynsemi eða þekkingu á efnahagsmálum til að sjá að kröfur verkalýðsfélaganna voru með öllu óraunhæfar og sjálfsagt hafa samninganefndir hinna ýmsu samtaka innan atvinnulífsins oft þurft að bíta á jaxlinn til að hleypa viðræðunum, ef viðræður skyldi kalla, ekki upp í loft þegar sumum þessara krafa var varpað fram. Og þó. Eins og búast mátti við var engu að síður boðað til verkfalla með látum. Það vildi einmitt svo skemmtilega til að daginn eftir að boðað hafði verið til verkfalla var verkalýðs- félagið Efling tilbúið með sérstaka verkfalls- bifreið sem notuð var til að draga starfsmenn hótela hér og þar um borgina til að greiða atkvæði með því að fara í verkfall. Það ríkti árshátíðarstemning í herbúðum Eflingar og Sósíalistaflokksins, svo einkennilegt sem það hljómar. Þau vissu að ferðaþjónustan var viðkvæm á þessum tímapunkti og í sam- ræmi við það hvernig hrottar haga sér lá því beinast við að ráðast að henni. Ritstjórnarbréf Lélegur lífskjarasamningur og hálaunaðir ríkisstarfsmenn

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.