Þjóðmál - 01.06.2019, Qupperneq 12

Þjóðmál - 01.06.2019, Qupperneq 12
10 ÞJÓÐMÁL Sumar 2019 V. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, vara- formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur sem iðnaðarráðherra brugðist við fullyrðingum þeirra sem óttast að Ísland sé á leið undir forræði fagstofnunar ESB á sviði orkumála, ACER, með því að flytja frumvarp sem reisir þröskuld gagnvart ósk um að ráðast í fram- kvæmdir vegna sæstrengs. Hún vill að til þess þurfi heimild alþingis og hefur Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokk- sins, kynnt hugmynd um að ákvörðun um sæstreng yrði lögð fyrir þjóðina í atkvæða- greiðslu. Þetta eru nýmæli vegna sæstrengs en hugmyndir um hann hafa verið til umræðu í að minnsta kosti 40 ár. Til dæmis ræddi frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands, um sæstreng við Margaret Thatcher, forsætis- ráðherra Bretlands, þegar þær hittust í Downing-stræti í London í febrúar 1982. Ólöf Skaftadóttir, ritstjóri Fréttablaðsins, ræddi við Þórdísi Kolbrúnu iðnaðarráðherra og birtist samtal þeirra í blaðinu laugar- daginn 13. júlí. Ráðherrann sagði: „Það er augljóst að það er deilt um orku- pakkann. Ég hef lagt mig fram um að koma upplýsingum á framfæri. Ég hef átt hrein- skiptin samtöl við alls konar Sjálfstæðisfólk og aðra um orkupakkann. Við höfum lagt í mikla vinnu, breytt málinu og brugðist við áhyggjum. Það að vera stjórnmálamaður snýst ekki um að hlusta á skoðana kannanir eða beygja sig fyrir þeim eða þegar einhver skrifar um mál með ákveðnum hætti heldur að hlusta á sína sannfæringu og klára mál, þó þau séu erfið. Ég fór ekki í pólitík af því að ég héldi að það væri auðvelt. Þriðji orku- pakkinn er hluti af öðru, stærra samhengi. Hluti af því að standa vörð um EES. [...] Málið snýst um réttindi neytenda og upplýsinga skyldu orkufyrirtækja sem eru að mestu opinber. Umræðan hefur að miklu leyti snúist um sæstreng. Alveg óháð þriðja orkupakkanum væri hægt að leggja sæstreng. Það er jafn erfitt að gera það núna og áður. En vegna umræðunnar höfum við girt fyrir það að hægt sé að leggja sæstreng með ákvörðun eins ráðherra einhvern tíma í framtíðinni. Nú er það allt Alþingi sem þarf að samþykkja slíka framkvæmd og opnað hefur verið á þjóðaratkvæðagreiðslu um framkvæmdina ef einhvern tímann kæmi til þess að slík framkvæmd kæmist á dagskrá. Því hún er ekki á dagskrá þessarar ríkis stjórnar.[...] Ég er þeirrar skoðunar að EES-samningurinn sé einn okkar mikilvægasti fjölþjóða- samningur. Það var Sjálfstæðisflokkurinn sem leiddi okkur inn í það samstarf undir forsæti Davíðs Oddssonar. Það var heilla- skref. Umræða um sæstreng á milli Bretlands og Íslands er ekki nýtilkomin. Frú Vigdís Finn- bogadóttir, forseti Íslands, ræddi um sæstreng við Margaret Thatcher, forsætis ráðherra Bretlands, þegar þær hittust í Downing-stræti í London í febrúar 1982.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.