Þjóðmál - 01.06.2019, Qupperneq 97

Þjóðmál - 01.06.2019, Qupperneq 97
ÞJÓÐMÁL Sumar 2019 95 Tilkynningar þeirra Ágústs Ólafs og Báru Huldar voru látnar nægja í umfjöllun um málið. Athygli vekur að Bára Huld hélt áfram að birta fréttir er vörðuðu stjórnmálavafstur Ágústs Ólafs í Kjarnanum, eftir atvikið og fram að því að hann fór í leyfi. Augljóst var þó að Bára Huld var ekki ánægð með hvernig tekið hafði verið á máli hennar.“ Ýmsar fullyrðingar Sigurðar Más í þessum hluta eru rangar. Afstaða Kjarnans er þessi: Það er alltaf þolenda að ákveða í hvaða farveg brot gegn þeim fara. Fyrirtæki, eða stjórnendur fyrirtækis, geta aldrei tekið þá ákvörðun fyrir þolendur sem hjá þeim starfa. Það sem stjórnendur fyrirtækja þolenda sem verða fyrir áreitni eða annars konar ofbeldi geta og eiga að gera er hins vegar að styðja þá þolendur að öllu leyti. Það hefur Kjarninn gert í einu og öllu. Hér er til að mynda yfirlýsing stjórnar og stjórnenda Kjarnans vegna málsins sem birt var eftir að þolandinn ákvað, sjálf með okkar stuðningi, að svara yfirlýsingu gerandans í málinu opinberlega. Þar segir m.a. „Hegðun hans var niðrandi, óboðleg og hafði víðtækar afleiðingar fyrir þann sem varð fyrir henni. Afleiðingar sem eru bæði persónulegar og faglegar. Stjórn og stjórnendur Kjarnans gerðu þolanda ljóst frá upphafi að hann réði ferðinni í þessu máli og til hvaða aðgerða hann taldi réttast að grípa.“ Fullyrðing Sigurðar Más um að „litlar fréttir hafa verið fluttar af viðbrögðum stjórnenda Kjarnans við atvikinu“ er því augljóslega röng og hann hefði getað komist hjá því að setja hana fram með því að tengjast internetinu og nýta sér leitarvél. Fullyrðing Sigurður Már um að þolandinn í málinu sé ekki ánægð með hvernig tekið hafi verið á máli hennar innan Kjarnans er einnig röng. Sigurður Már spurði hana ekki hvort svo væri áður en að hann fór að gera henni upp skoðanir. Samstarfsmenn, sem starfa með þolanda á hverjum degi, geta hins vegar staðfest að hún er ekki óánægð með hvernig tekið var á máli hennar innan Kjarnans. Þær upplýsingar fengust með því að spyrja þolanda. Fullyrðing Sigurðar Más um að Bára Huld hafi haldið áfram að birta fréttir er „vörðuðu stjórnmálavafstur Ágústs Ólafs í Kjarnanum, eftir atvikið og fram að því að hann fór í leyfi“ er röng og á sér engan stað í raunveruleika- num. Bára Huld skrifaði ekki eina frétt um téðan Ágúst Ólaf eftir að umrætt atvik átti sér stað. — Aths. ritsj.: Rétt er að taka fram að forsvarsmenn Kjarnans kærðu skrif Sigurðar Más tvisvar til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands, sem í bæði skiptin vísaði kærunum frá og tók þær ekki til efnislegrar meðferðar enda taldi siðanefndin, með réttu, að um skoðana- grein væri að ræða. Greinin sem um ræðir var merkt höfundi líkt og flest allar greinar sem birtast í Þjóðmálum. Það er ritstjórnar- ákvörðun Þjóðmála hvaða efni er tækt til birtingar á síðum þess. Þó að menn kunni að greina á um þær skoðanir, sem settar voru fram í fyrrnefndri grein, þá var ekkert í henni sem kallaði á afskipti ritstjóra og það er ekki á hans valdi að „leiðrétta“ skoðanir annarra. Aftur á móti er bæði rétt og sanngjarnt að birta þær athugasemdir sem nefndar eru hér fyrir ofan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.