Þjóðmál - 01.06.2019, Side 26

Þjóðmál - 01.06.2019, Side 26
24 ÞJÓÐMÁL Sumar 2019 Viðtal Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segir rétt að stefna að því að taka Ríkisútvarpið af auglýsinga- markaði en hún ætli sér þó ekki að veikja ríkisfyrirtækið. Í viðtali við Þjóðmál fjallar Lilja um mótun menntastefnu til framtíðar og mikilvægi kennara og þess að börnum líði vel í skóla auk þess sem rætt er um ríkisstjórnarsamstarfið, þann árangur sem náðst hefur í efnahagsmálum og loks evruna og stöðu Íslands í Evrópusamstarfinu. Við tökum hlutverk okkar alvarlega Lilja Dögg Alfreðsdóttir varð óvænt utanríkisráðherra í apríl 2016, þá utanþingsráðherra, og var síðar á sama ári kjörin varaformaður Framsóknarflokksins. Hún var kjörin á þing haustið 2016 og sat í stjórnarandstöðu þangað til hún tók við sem mennta- og menningarmálaráðherra í nóvember 2017. (Myndir: HAG)

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.