Þjóðmál - 01.06.2019, Side 48

Þjóðmál - 01.06.2019, Side 48
46 ÞJÓÐMÁL Sumar 2019 Gísli Freyr Valdórsson Friður í Evrópu Hvernig hefur hann haldist í 75 ár? Að undanskildum átökunum í fyrrverandi Júgóslavíu snemma á tíunda áratug síðustu aldar hefur ríkt friður í Evrópu frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar – eða í hartnær 75 ár. Það er vissulega ánægjulegt, því það er langur tími í sögulegu samhengi í heimsálfu sem í gegnum aldirnar hefur logað í átökum og illdeilum milli ýmissa þjóða og þjóðar- brota. Alþjóðastjórnmál Kort af Evrópu um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Mikið hefur breyst síðan þá.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.