Þjóðmál - 01.06.2019, Page 52

Þjóðmál - 01.06.2019, Page 52
50 ÞJÓÐMÁL Sumar 2019 Fredrik Kopsch Reglur um leigumarkað Hversu mikil pólitísk afskipti eru nauðsynleg? Fasteignamarkaður Nýlega skrifaði ég skýrslu fyrir sænsku þjóðhagsstofnunina. Í skýrslunni (sem er á sænsku) kynni ég alþjóðlegan samanburð á regluverki um leigumarkaði sem nær til þriggja þátta. Þeir eru: 1. Reglur um leigjendur sem búa þegar í húsnæðinu 2. Reglur um leiguverð þegar nýir leigjendur taka við húsnæðinu 3. Löggjöf um leigjendavernd Síðasti þátturinn snýr að reglum um lengd leigusamninga og möguleika leigusala á að segja leigusamningnum upp. Þessir þrír þættir eru góður grunnur fyrir umræður um viðunandi reglur á leigumarkaði.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.