Þjóðmál - 01.06.2019, Page 60

Þjóðmál - 01.06.2019, Page 60
58 ÞJÓÐMÁL Sumar 2019 Eina septembernótt árið 1944 var miðborg Darmstadt í Þýskalandi nánast jöfnuð við jörðu í sprengjuregni sem varð að minnsta kosti 11 þúsund borgarbúum að aldurtila. En gereyðilegging borgarinnar markaði líka nýtt upphaf. Tvær ungar konur í Darmstadt, dr. Klara Schlink og Erika Madauss, höfðu starfað sem leiðtogar í biblíuskóla og beðið fyrir vakningu meðal stúlknanna sem störfuðu með þeim. Upp úr þessum bænahópi spratt samfélag Maríusystra, sem þær dr. Klara og Erika veittu forstöðu. Þær tóku sér ný nöfn, Klara varð Móðir Basílea og Erika Móðir Martyría. Björn Jón Bragason Maríusystur í Darmstadt Saga Kór Maríusystra syngur af svölum kapellunnar.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.