Þjóðmál - 01.06.2019, Blaðsíða 75

Þjóðmál - 01.06.2019, Blaðsíða 75
ÞJÓÐMÁL Sumar 2019 73 Hér er freistandi að segja – en ekki hvað? Var nokkur dulinn þess að ég var pólitískt ráðinn og hluti þeirra pólitísku aðstoðarmanna sem heimilt er að ráða samkvæmt lögum og hundruð dæma eru um? Í mörgum tilvikum taka þessir aðstoðarmenn þátt í opinberri umræðu án þess að starfskjör þeirra séu gerð tortryggileg. Það hefur gerst oftar en tölu verður komið á að pólitískir aðstoðarmenn taka þátt í opinberri umræðu til að útskýra stefnu yfirmanna sinna. Nýlegt dæmi birtist fyrir stuttu þegar aðstoðarmaður heilbrigðis- ráðherra birti grein í Morgunblaðinu þar sem hann gagnrýndi sérfræðilækna harðlega.22 Ekki var hann minntur á að hann þægi laun hjá almenningi í kjölfar þess, enda engin ástæða til. Ég starfaði fyrir forsætisráðherra samkvæmt lögum um aðstoðarmenn, eins og forverar mínir og eftirmenn. Ég sigldi aldrei undir fölsku flaggi en það sama verður ekki sagt um ritstjóra Kjarnans. Höfundur er blaðamaður. Heimildir: 1. Sigurður Már Jónsson, „Kjarninn – að kaupa sig til áhrifa,“ Þjóðmál, vor 2019. 2. „Siðanefnd: Kæru vegna umfjöllunar um Kjarnann vísað frá,“ press.is, 11. júlí 2019. 3. „Kjarninn nú starfræktur inni á skrifstofu félags Vil- hjálms,“ viljinn.is, 24. apríl 2019. 4. Samtal við Björn Inga Hrafnsson, 15. júlí 2019. 5. Þórður Snær Júlíusson, „Hvað vakir fyrir Sigurði Má Jóns- syni?“ kjarninn.is, 25. apríl 2019. 6. Sigurður Már Jónsson, „Áfall í bergmálshellinum,“ mbl. is, 29. apríl 2019. 7. Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands, mál nr. 2/2019- 2020. 8. Jóhann Páll Jóhannsson, „Siðanefnd vísar kæru Þórðar frá en telur ,fréttaskýringu‚ Sigurðar ekki vera fréttaskýrin- gu,“ stundin.is, 3. júní 2019. Í greininni er þessi kostulegi myndatexti: „Sigurður Már lýsir sjálfum sér sem blaðaman- ni og grein sinni í Þjóðmálum sem fréttaskýringu.“ Eftir tæplega 35 ár í blaðamennsku telur Jóhann Páll ekkert til vitnis um það annað en mín eigin orð! Myndi orðið meinfýsni eiga við um svona skrif? 9. Sigurður Már Jónsson, „Að æra óstöðugan,“ mbl.is, 5. júní 2019. 10. „Siðanefnd: Kæru vegna umfjöllunar um Kjarnann vísað frá,“ press.is, 11. júlí 2019. 11. Andrés Magnússon, „Kjarni málsins,“ Viðskiptablaðið 18. júlí 2019. 12. „Nýir hluthafar hafa keypt hluti af Kjarnanum miðlum í Kjarnanum miðlum,“ kjarninn.is, 5. júlí 2019. 13. Þórður Snær Júlíusson, „Hvað vakir fyrir Sigurði Má Jónssyni?“ kjarninn.is, 25. apríl 2019. Færslan var síðast uppfærð 5. júlí 2019. 14. „Útgáfufélag Fréttatímans gjaldþrota,“ vb.is, 5. júlí 2017. 15. Sigurður Már Jónsson, „Bankahrun og byltingastjór- narskrá“, Þjóðmál (vetur) 2016, bls. 35–43. 16. Þórður Snær Júlíusson, „Skrif upplýsingafulltrúa ríkisstjórnar samræmast ekki stöðu hans,“ kjarninn.is, 17. mars 2017. 17. Tveimur dögum áður hafði birst nafnlaus frétt á vef Stundarinnar sem var fremur samhengislaus endursögn á sumu því sem ég hafði skrifað í Þjóðmál. „Upplýsingafull- trúi ríkisstjórnarinnar tengir nýja stjórnarskrá við Hugo Chavez og marxista,“ stundin.is, 15. mars 2016. 18. Þórður Snær Júlíusson, „Hvað vakir fyrir Sigurði Má Jónssyni?“ kjarninn.is, 25. apríl 2019. Færslan var síðast uppfærð 5. júlí 2019. 19. „Fagmaður á ferð,“ eyjan.is, 24. janúar 2017. 20. Sigurður Már Jónsson, „Leiðréttingin hefur hverfandi áhrif á verðbólgu,“ kjarninn.is, 6. maí 2015.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.