Fréttablaðið - 06.11.2021, Page 52

Fréttablaðið - 06.11.2021, Page 52
Verkefnastjóri með verk-, tækni- eða byggingarfræðimenntun óskast til starfa í framkvæmdadeild Olís. Helstu verkefni • Þátttaka í gerð verkáætlana og undir- búningi viðhaldsverka og nýbygginga • Verkefnastjórnun í viðhaldi og nýframkvæmdum • Eftirlit með hönnun vegna breytinga • Eftirlit með framkvæmdum, úttektir og kostnaðareftirlit viðhalds- og breytingaverka • Samskipti við opinbera aðila Hæfniskröfur • Verk-, tækni-, byggingarfræði eða önnur menntun sem tengist byggingariðnaði • Reynsla af verkefnastjórnun og áætlanagerð nauðsynleg • Reynsla af stjórnun er kostur • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg VERKEFNASTJÓRI Í FRAMKVÆMDADEILD Umsóknir berist til mannauðsstjóra Olís, merktar „verkefnastjóri“ á rbg@olis.is fyrir 7. nóvember nk. Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð. Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til. Hafðu samband við okkur og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. RÁÐNINGAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.