Fréttablaðið - 06.11.2021, Page 57

Fréttablaðið - 06.11.2021, Page 57
Kópavogsbær (útbjóðandi) í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efnir til opinnar hugmyndasam- keppni um þverun (lok/stokk), uppbyggingu við og/eða yfir Reykjanesbraut og tengingar fyrir vistvæna ferðamáta í svæðiskjarna í Smára (Smára-, Linda- og Glaðheimasvæði). Tvö fyrirspurnartímabil eru í samkeppninni og lýkur því fyrra 2. desember 2021 og því síðara 24. janúar 2022. Vakin er athygli á því að þessi samkeppni er rafræn. Skilafrestur tillagna er 7. febrúar 2022 fyrir kl. 13.00 að íslenskum tíma. Lykildagsetningar eru: Hugmyndasamkeppni auglýst lau. 6. nóvember 2021 Keppnislýsing aðgengileg lau. 6. nóvember 2021 Samkeppnisgögn afhent mið. 10. nóvember 2021 í útboðskerfi Kópavogs Skilafrestur fyrri fyrirspurnartíma fim. 2. des. 2021. Svör við fyrri fyrirspurnum fim. 9. desember 2021. Skilafrestur seinni fyrirspurnartíma mán. 24. janúar 2022. Svör við seinni fyrirspurnum fös. 28. janúar 2022. Skilafrestur tillagna mán. 7. febrúar 2022 kl. 13:00 Niðurstaða dómnefndar áætluð um miðjan mars 2022 Samkeppnin er almenn hugmyndasamkeppni samkvæmt skilgreiningu Arkitektafélags Íslands og opin öllum þeim sem uppfylla skilyrði keppnislýsingar sbr. gr. 3.1. Kallað er eftir hugmyndum sem gætu haft áhrif á þróun og uppbyggingu svæðiskjarnans í Smára svo og tengst heildarendurskoðun Reykjanesbrautar og umhverfis hennar. Samkeppnin beinist að því að fá fram hugmyndir sem gera svæðið að öflugri samhangandi einingu. Í dómnefnd sitja: Tilnefndir af Kópavogsbæ: 1. Hrafnkell Ásólfur Proppé skipulagsfræðingur, formaður dómnefndar, fulltrúi Kópavogsbæjar. 2. Bergljót Kristinsdóttir bæjarfulltrúi, fulltrúi Kópavogsbæjar. 3. Hjördís Ýr Johnson bæjarfulltrúi, fulltrúi Kópavogsbæjar. Tilnefndir af Arkitektafélagi Íslands 4. Birkir Einarsson landslagsarkitekt FÍLA. 5. Hans-Olav Andersen arkitekt FAÍ, MNAL. Keppnislýsing er aðgengileg á vefsvæði Kópavogsbæjar https://www.kopavogur.is/is/ibuar/ skipulagsmal/skipulag-i-kynningu og á vefsvæði Arkitektafélags Íslands https://ai.is. Keppnisgögn er hægt að nálgast í útboðskerfi Kópavogs eigi síðar en 10. nóvember 2021 https://tendsign.is/ Þátttakendur þurfa að skrá sig inn í útboðskerfið. kopavogur.is Hugmyndasamkeppni Reykjanesbraut og svæðiskjarni í Smára Þverun, uppbygging og tengingar Eigendur vinnuvéla, sem ætlaðar eru til aksturs í umferð, þurfa nú að skrá þær í ökutækjaskrá og setja á þær skráningar- merki til auðkenningar*. Vinnueftirlitið annast allar skráningar og eigendaskipti á vinnuvélum. Sótt er um skráningu vinnuvéla sem ætlaðar eru til aksturs í umferð á Mínum síðum á vef Vinnueftirlitsins. Nánari upplýsingar á vinnueftirlitid.is. ÞARFT ÞÚ NÚNA AÐ SKRÁ VINNUVÉLINA? * Reglur um skráningu vinnuvéla koma fram í umferðarlögum nr. 77/2019 og reglugerð 751/2003 um skráningu ökutækja. Samgöngustofa ÚTBOÐ Vestmannaeyjabær ásamt Vegagerðinni óska eftir tilboðum í þjónustu og viðhald gatnalýsingar Verkið felur í sér þjónustu og viðhald á allri gatnalýsingu í Vestmannaeyjum ásamt útskiptingu lampa og færslu á búnaði úr dreifistöðvum. Á svæðinu eru tveir eigendur á gatnalýsingarkerfinu þ.e. Vestmannaeyjabær og Vegagerðin og nær þessi samningur yfir kerfi þeirra beggja, bæði á veitusvæði HS Veitna. Gatnalýsingarkerfið samanstendur af dreifiskápum, jarðstrengjum, staurum og lömpum. Samningur nær til þriggja ára með möguleika á framlengingu í tvö skipti, eitt ár í senn. Frávikstilboð verða ekki leyfð. Útboðsgögn verða afhent í tölvupósti í gegnum ráðgjafa verkkaupa, gudjon@liska.is og verður hægt að nálgast gögn til og með 23. nóvember 2021. Tilboðum ásamt umbeðnum gögnum skal skila rafrænt í tölvupósti til gudjon@liska.is. Bjóðandi fær staðfestingarpóst þegar hann hefur skilað tilboði. Bjóðandi ber ábyrgð á að tilboð berist á réttum tíma og bjóðendur eru hvattir til að hefja tímanlega vinnu við að skila þeim inn. Skilafrestur tilboðs er til kl. 11.00, mánudaginn 29. nóvember 2021. Upplýsingar má einnig finna á utbodsvefur.is Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðs ráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. ATVINNUBLAÐIÐ 21LAUGARDAGUR 6. nóvember 2021
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.