Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 9

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 9
7 Yfirlit um hita og úrkomu á Akureyri 1953 og 1954. Hiti í 1953 1954 C° 1901-30 Úrkoma í 1953 1954 mm 1901-30 Úrkomudagar 1953 1954 Janúar 4-0.4 1.1 4-2.5 32.4 41.5 43.4 12 10 Febrúar 0.8 4-0.4 4-2.0 48.1 17.7 34.4 17 6 Marz 2.0 4-0.4 4-1.7 142.8 60.2 35.6 21 16 April 4-2.1 4.0 0.8 85.9 17.2 30.7 21 8 Maí 6.4 6.9 5.0 6.9 20.8 22.2 4 6 Júní 11.7 8.6 9.3 15.5 24.1 23.8 7 5 Júlí 10.8 9.4 10.9 51.2 26.4 35.2 13 14 Ágúst 10.7 10.1 9.2 30.4 32.1 41.4 7 8 September 9.2 4.1 6.8 25.4 77.4 39.2 9 14 Október 3.9 2.1 2.5 86.4 50.0 55.9 15 11 Nóvember 2.8 2.1 4-0.5 72.5 60.8 45.9 16 15 Desember 0.3 4-2.1 4-1.9 42.7 48.4 57.0 15 13 Meðaltal allt árið 4.7 3.8 3.0 640.2 476.6 464.7 157 126 Meðaltal maí- -sept. 9.6 7.7 8.2 129.4 180.8 161.8 40 47 Hitam. 1/5-1/10 1476 1186 1261 því snjólaus á láglendi meginhluta mánaðarins, og í síðustu viku apríl mátti heita að jörð væri klakalaus víðast hvar og tekin að þorna, þannig að jarðvinnsla gat þá hafizt. Komi í tilraunir var t. d. sáð 27. apríl. Tún voru þá einnig tekin að lifna, og mátti víða sjá greinileg litaskipti. Maí. Þann 30. apríl kólnaði í veðri og hélzt svo til 9. maí. Frost var allar nætur en úrkoma engin fyrstu vikuna. Jörð fraus þó ekki, og trufl- uðu þessi frost ekki venjuleg vorstörf, en liins vegar kom kyrrstaða í allan gróður á túnum. Átt var norðlæg í byrjun mánaðarins, en 10. maí gekk til sunnanáttar, og var óslitin sunnanátt það sem eftir var mánaðarins og jöfn hlýindi. Grasvöxtur varð mjög ör á túnum, og var komið töluvert gras á tún í maílok. Júní. Með júní gengur í norðlæga átt og má heita, að norðanáttin haldist allan mánuðinn. Fyrstu 4 dagarnir voru hlýir, og mældist mestur hiti þann 4., 18.5° C. Frá 5. júní komu mjög fáir hlýir dagar. Meðalhiti sólarhringsins var oftast 6.5—8°. Meðalhiti mánaðarins var 0.7° fyrir neð- an meðallag. Úrkoma var engin fyrstu 18 dagana og var því ágæt heyskap- artíð. Sláttur byrjaði hér 5. júní, og var þá komið mjög sæmilegt gras á túnin hér heima við. Mest iirkoina mældist 22. júní 12.8 mm. Júli. Ráðandi vindátt er norðlæg allan mánuðinn og engin veruleg hlýindi. Mestur hiti mældist þann 19., 16.8°. Hinn 2. júlí gekk í úrkomu, og var úrkoma flesta daga til 16., en síðan var þurrt að mestu til mánaða-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.