Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 12
10
Þá er og meiningin að rannsaka bæði jarðveginn og efnainnihald gróð-
ursins, einkanlega með tilliti til fosfórmagns.
Tilraun með vaxandi skammta af fosfóráburði, nr. 2 1950.
Heyhkg/ha Heyhkg/ha Meðaltal Hlut-
Aburður kg/ha: 1953 1954 5 ára föll
a. 70 N, 96 K, 0 P.............. 67.9 66.3 60.81 100
b. 70 N, 96 K, 30 P............. 74.1 65.5 60.34 99
c. 70 N, 96 K, 60 P............. 75.9 67.7 62.77 103
d. 70 N, 96 K, 90 P............. 78.5 71.4 65.31 108
Þótt tilraun þessi hafi staðið í 5 ár, er ennþá lítill vaxtarauki fyrir
fosfóráburðinn, þó að segja megi að greinilegur vaxtarauki sé kominn
í ljós í d-lið. Samkvæmt gróðurathugunum er ráðandi gróður háliðagras
(40%), túnvingull (40%), snarrót (15%) og auk þess finnst vallarsveif-
gras, hvítsmári og língrös.
Tilraun með vaxandi skammta af kalí, nr. 3 1950.
Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1953 1954 5 ára föll
a. 70 N, 70 P, 0 K.......... 71.5 53.7 58.70 100
b. 70 N, 70 P, 40 K.......... 74.6 57.4 60.43 103
c. 70 N, 70 P, 80 K.......... 83.6 57.6 65.85 112
d. 70 N, 70 P, 120 K............ 76.4 60.5 63.48 108
Tilraun þessi hefur staðið í fimrn ár, og er lítilsháttar vaxtarauki fyrir
kali, og bæði árin hefur a-liður verið greinilega lægstur. Árið 1953 er d-
liður með mesta uppskeru og virðist vera í nokkru ósamræmi við d-lið.
Er hér sennilega um einhvem óeðlilegan mun að ræða, sem þó er ekki
hægt að skýra. Árið 1954 virðist hins vegar vera mjög gott samræmi í til-
rauninni og greinilegur vaxtarauki fyrir kalí. Gróður er hinn sami og í
tilraun nr. 2 1950.
Samanburður á N-áburðartegundum, nr. 5 1945.
Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut
Áburður kg/ha:
a. Enginn N-áburður...........
b. 224 amm. nítrat............
c. 400 brst.súrt ammoníak ....
d. 525 kalksaltpétur..........
e. 164 amm. nítrat............
1953 1954 10 ára föll
38.9 28.3 31.60 49
89.2 66.2 64.69 100
82.1 44.4 56.34 87
75.6 65.1 62.21 96
63.9 51.7 52.49 81