Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 13

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 13
11 Köfnunarefnisáburðurinn er gefin upp í kg af verzlunarvöru áburð- arins, og svarar þessi áburður til að borið sé á 82 kg hreint N á hektara á b, c og d-liði, en e-liður fær 55 kg N. Auk N-áburðar var borið á alla liði 54 kg P og 96 kg K. Það, sem einkennir þessa tilraun er, hversu góð upp- skera fæst fyrir stækjuna 1953, en aftur á móti eru verkanir hennar mjög litlar 1954. Borið var á tilraunina 22. maí 1953 og 17. maí 1954. Dreifingartimi á ammoníum-nítratáburði, nr. 3 1949. Heyhkg/ha Heyhkg/ha Meðaltal Hlut- Áburður kg/ha: 1953 1954 6 ára föll a. Enginn N-áburður .... 29.1 20.6 25.85 38 b. 1. dreifingartími 85.9 68.1 67.66 100 c. 2. dreifingartími 87.7 64.9 63.95 94 d. 3. dreifingartími 78.2 70.0 62.44 92 e. 4. dreifingartími 84.6 53.6 61.13 90 Á alla liði var borið jafnt magn af kalí og fosfóráburði, 54 kg P og 60 kg af K, en b, c, d og e-liðir fengu allir sama skammt af N, 83 kg/ha. Dreifingartímar voru þessir 1953: 1. 11. maí, 2. dreifingartími 20. maí, 3. 31. maí og 4. 10. júní. Árið 1954 voru dreifingartímarnir þessir: 1. 30. apríl, 2. 11. maí, 3. 22. maí og 4. 2. júní. Enginn teljandi munur er á dreifingartímunum 1953, enda var sprettutíð mjög hagstæð allt sumarið. Sumarið 1954 var hins vegar mikið lakari sprettutíð eftir að kom fram í júní, því í raun og veru var bezti sprettutíminn frá 20. maí til 5. júní, en þá byrjaði sláttur. Yfirbreiðsla á mykju, nr. 6 1950. Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Áburður kg/ha: 1953 1954 3 ára föll a. 20 tn. mykja, 30 P, 30 K 43.5 51.2 35.24 69 b. 20 tn. mykja, 0 P, 40 N . 74.3 51.4 51.40 100 c. 20 tn. mykja, 0 P, 55 N . 84.7 50.5 54.43 106 d. 102 IC, 42 P, 100 N 92.2 51.7 66.23 129 Mykjan var borin á bæði árin í maí. Vorið 1953 25. maí og vorið 1954 11. maí. Árið 1954 gekk hún fremur illa niður. Mismunur á uppskeru þessara tveggja ára stafar að einhverju leyti af því. Annars er tilrauna- landið ekki vel gott, fremur rakt og virðist gefa fremur litla uppskeru að undanskildu hinu ágæta sprettuári 1953.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.