Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 14
12
Vaxandi skammtur af N-áburði á smáratún, nr. 8 1950.
a.
b.
c.
d.
e.
Hey hkg/ha Hev hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1953 1954 5 ára föll
70 P, 90 K, 0 N............. 44.5 32.6 32.27 100
70 P, 90 K, 30 N........... 52.8 48.3 51.17 158
70 P, 90 K, 50 N ........... 59.5 61.9 60.18 186
70 P, 90 K, 70 N ........... 70.9 72.4 68.59 213
70 P, 90 K, 90 N........... 84.8 73.1 79.13 245
Lítið bar á smára 1953 nema í liðunum a og b, sem fengu engan eða
30 kg N. í hinum liðunum, sem fengu meira köfnunarefni, bar lítið sem
ekkert á smáranum. Árið 1954 bar mikið meira á smára, sérstaklega í 2.
slætti og mátti heita, að megnið af uppskerunni væri smári í a- og b-lið,
og einnig bar mikið á smára í 2. slætti í c-lið og jafnvel í d-lið, en heita
má, að smárinn sé með öllu dauður í e-lið.
Köfnunarefnisáburður borinn á i einu og tvennu lagi, nr. 8 1951.
Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut
Áburður kg/ha: 1953 1954 4 ára föll
a. 60 P, 75 K, 100 N í einu 76.6 81.8 73.67 100
b. 60 P, 75 K, 60 + 40 N .. . 85.3 72.4 73.32 100
c. 60 P, 75 K, 75 N í einu . 80.4 61.5 63.78 100
d. 60 P, 75 K, 50 + 25 N . .. 65.2 60.2 61.13 96
Árið 1953 var borið á tilraunina 27. maí og á milli slátta 23. júlí, en
árið 1954 var borið á 20. maí og á milli slátta 10. júlí. Árið 1953 virðist
skipting á 100 kg N hafa gefið betri árangur, en 1954 er árangurinn alveg
öfugur, því þá hefur tvískipting á 100 kg gefið um 9 hestum minna af
liektara. Ef til vill stafar þessi árangur frá 1954 af veðrátt.unni.
Endurrœktun túna, nr. 9 1950.
Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut
Áburður kg/ha: 1953 1954 5 ára föll
a. Túnið óhreyft í 24 ár .... 70.9 105.3 71.62 100
b. Túnið plægt 6. hvert ár .. 72.4 87.2 60.63 85
c. Túnið plægt 8. hvert ár .. 72.9 84.0 61.83 86
d. Túnið plægt 12. hvert ár . 83.6 87.2 67.83 95
Árið 1953 var borið á a-lið 18 tonn af mykju 20. maí. Hafði áburður
þessi verið úti um veturinn og frosið. Gekk hann því vel niður, svo að