Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 17

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 17
15 raunaliðum bæði árin, og hefur komið í ljós að nokkur mismunur er á magni hinna einstöku grastegunda í uppskerunni. Fer hluti hinna ýmsu grastegunda eftir því, hversu stór áburðarskammturinn er. Fara hér á eftir upplýsingar um þetta efni: í a- og b-reitum eru ráðandi grastegundir háliðagras (30%), vallarsveifgras (20%), túnvingull (20%), língresi (15%), snarrót (10%) og smári (5%). í c- og d-reitum eru ráðandi grastegundir há- liðagras (50%), vallarsveifgras (20%), túnvingull (15%), snarrót, língresi og smári (15%). í e-reitunum eru ráðandi háliðagras (80%), túnvingull (10%) og vallarsveifgras (10%). Samkvæmt þessari gróðurathugun virðist háliðagrasið því meira ríkjandi, sem áburðurinn er meiri. Flefur þetta komið greinilega fram í öðrum tilraunum, þar sem áburðarskammtar hafa verið stórir eða áburður ríkuleajur. Tilhögun tilraunarinnar er þannig: Reitastærð 6 X 6 = 36 m2. Upp- skerureitir 5 X 5 — 25 m2. Tilraunaliðir eru 5 og samreitir 5. Tilgangurinn með þessari tilraun er að leita eftir því, hversu mikinn áburð geti verið hagkvæmt að nota við túnrækt og enn fremur að leita eftir því, hversu lengi megi auka áburð án þess að hann fari að draga úr uppskeru. Mismunur á uppskeru þessara tveggja ára er mjög mikill, en stígandinn fyrir vaxandi áburð er þó líkur. Ástæðan fyrir hinni miklu uppskeru 1953 hlutfallslega í öllum liðum, er sennilega að verulegu levti vegna hinnar ágætu sprettutíðar, sem var það ár, ennfremur kól þetta land, sem tilraunin var sett á 1951 og gaf litla uppskeru 1952, en hins vegar hafði það fengið fullan áburðarskammt bæði árin 1951 og 1952. Árið 1953 var því fyrsta árið eftir kalið, þar sem gróðurinn hafði náð sér að fullu. Köfnunarefnisáburðinum var tvískipt á alla liðina, þannig að þriðj- ungur hans var borinn á milli slátta. Árið 1953 var borið á tilraunina 28. maí og síðari skammtur af N-áburði 23. júlí. Árið 1954 var borið á 24. maí og síðari skammtur af N 30. júní. Vaxandi skammtur af N-áburði, nr. 21 1954. Áburður kg/ha: a. 60 P, 75 K, 0 N . b. 60 P, 75 K, 40 N . c. 60 P, 75 K, 80 N , d. 60 P, 75 K, 120 N Hey hkg/ha Hlut- 1954 fðll 25.3 55 46.2 100 66.4 144 70.2 152 Á þessari tilraun var byrjað 1954. F.r sams konar tilraun gerð á öllum tilraunastöðvunum. Tilraunin er gerð á sams konar landi og lýst er í til- raun nr. 12 1953. Tilgangurinn með þessari tilraun er að fá upplýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.