Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 19

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 19
17 Tilraun með Kjarna, nr. 23 1954. Áburður kg/ha: a. 60 P, 75 K, 0 N............... b. 60 P, 75 K, 100 Kjarni........ c. 60 P, 75 K, 100 amm. sulfats. d. 60 P, 75 K, 100 kalk.ammons. Hey hkg/ha Hlut- 1954 föll 36.2 51 71.0 100 70.9 100 71.0 100 Tilraun þessi er gerð á sams konar landi og tilraun nr. 22 1954, að vísu lítið eitt rakara. Gróður er mjög líkur. Stærð er 6 X 6 = 36 m2 og uppskerureitir 5 X 5 = 25 m2. Tilraunaliðir eru 4 og samreitir 4. í þessari tilraun er verið að bera Kjarna saman við N-áburðartegundir, sem hér hafa verið notaðar undanfarin ár og verið hafa í tilraunum um lengri tíma, eins og kalkammonsaltpétur. Enginn mismunur kemur fram á verkunum þessara tegunda í niðurstöðum þessarar tilraunar. 2. Dreifðar tilraunir með vaxandi skammta af N, P og K. Vaxandi skammtar af N, P og K, nr. 17 1953. Sandfellshagi. Hey hkg/ha Heyhkg/ha Meðaltal Hlut- Áburður kg/ha: 1953 1954 2 ára föll a. 0 P, 0 K, 0 N 45.9 37.3 41.62 65 b. 30 P, 40 K, 30+15 = 45 N . 67.3 60.9 64.15 100 c. 60 P, 80 K, 60+ 30 = 90 N . 93.1 88.6 90.92 142 d. 90 P, 120 K, 90+45 = 135 N 118.1 112.7 115.42 180 e. 120 P, 160 K, 120+60 = 180 N 136.4 131.5 134.01 209 Tilraun þessi er gerð hjá Sigurði jónsSyni í Sandfellshaga í Axarfirði. Tilraunin er gerð á 10 ára gamalli sáðsléttu, sem unnin var úr viðarmóa, sem er einkennandi þurrlendi í Axarfirði og reyndar víðar. Landið cr ágætlega þurrt og hallar lítið eitt móti suðvestri. Sáðárið var borinn hús- dýraáburður í landið, en síðan eingöngu tilbúinn áburður. Tilhögun á þessari tilraun er nákvæmlega hin sama og lýst er í tilraun nr. 13 1953 og gerð er hér í Tilraunastöðinni. Þessi viðarmóatún virðast vera mjög frjósöm, eins og meðal annars kemur fram í a-lið. Stígandinn í uppskerunni er mikill bæði árin fyrir hvern aukinn áburðarskammt. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.