Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Side 31

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Side 31
29 30 kýr, 5 vetrungar og 16 kálfar á búinu. Fjórir hestar voru á búinu í árs- lok 1954. Tekið var við bústofni frá Melum 1. október. Mjólkurinnlegg hjá Mjólkursamlagi K. E. A. var sem hér segir: Árið 1953 63.618 lítrar með 232.578 fitueiningar. Árið 1954 66.525 lítrar með 242.048 fitueiningar. Árin 1953 og 1954 voru 17 fullmjólka kýr á búinu, og var meðalnyt þeirra árið 1953 3.513 lítrar af mjólk, með 3.72% fitu = 13.100 fituein- ingar. Árið 1954: 3.618 lítrar mjólk, með 3.76% fitu = 13.637 fituein. Bezta kýrin í fjósinu var bæði árin Gráskinna, nr. 60. Árið 1953 mjólkaði hún 4.543 1 mjólk, með 4.25% fitu = 19.308 fitu- einingar. Árið 1954 mjólkaði hún 5.089 1 mjólkur, með 4.62% fitu = 23.511 fitueiningar. Bæði árin hafa verið mjög góð heyskaparár, og hafa safnazt töluverðar fyrningar, einkanlega frá árinu 1953. Gripunum hefur þó verið beitt svo til eingöngu á ræktað land allt sumarið. Heysala hefur ekki verið telj- andi þessi ár. Fastir starfsmenn eru hinir sömu og verið hafa, þeir Björn Jónsson og Kristdór Vigfússon, en auk þeirra hefur Þorkell Björnsson, bóndi frá Kífsá, verið fastur starfsmaður frá 1. maí 1953, og býr hann ásamt fjöl- skyldu sinni í gamla húsinu í Gróðrarstöðinni, á efri hæð. c. Garðrœkt. Bæði árin hefur garðræktin verið nokkur, og hafa kartöflur hvort ár um sig verið í um 6 dagsláttum, og auk þess rófur í um 2 dagsláttum. Stofnræktun útsæðis er aðalþáttur garðræktarinnar. Þessi ár hefur af- hent stofnútsæði verið sem hér segir: Rauðar (ÓlafsrauSur) Skán .............. Ben Lomond......... Gullauga .......... Arið 1953 Árið 1954 54.5 tunnur 55.0 tunnur 10.0 - 0.0 - 0.0 - 13.0 - 5.0 - 60.0 - Heildaruppskera af kartöflum var hvort ár um sig um 350—400 tunn- ur, og af rófum um 100 tunnur hvort ár. Ekki var annað selt af uppskeru ársins 1953 en stofnútsæðið, svo að teljandi væri. Megnið af kartöflunum var því notað til kúafóðurs. Rófurnar seldust hins vegar allar. Ástæðan fyrir því, að ekki var hægt að selja kartöfluuppskeruna frá 1953 var sú, að uppskera var mjög mikil um allt land og framleiðslan mikið meiri en neyzluþörf landsmanna. Það varð einnig reynslan, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.