Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 35
33
sjálfri, en auk þess var byrjað á mörgum tilraunum hjá bændum í ná-
grannabyggðum. Er hér um að ræða dreifðar tilraunir, sem gert er ráð
fyrir að standi einhver, ár og hefur verið samið við nokkra bændur um
að láta í té landi í þessu skyni. Þessar tilraunir eru með mismunandi magn
af köfnunarefnisáburði, kalí- og fosfóráburði.
Fer hér á eftir árangur þeirra tilrauna, sem gerðar hafa verið undan-
farin tvö ár.
A. Tilraunir með túnrækt.
1. Áburðartilraunir.
Vaxandi skammtar af fosfórdburði, nr. 6 1951.
Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1953 1954 3 ára föll
a. 70 N, 90 K, 0 P 52.4 51.8 50.00 100
b. 70 N, 90 K. 30 P 61.5 59.8 59.27 119
c. 70 N, 90 K, 60 P 64.0 60.6 61.97 124
d. 70 N, 90 Ií, 90 P 67.2 63.6 63.23 126
Tilhögun er að nokkru lýst í skýrslum Tilraunastöðvanna 1951 og
1952 á bls. 32. Reitastærð er 6 X 6 = 36 m2 og uppskerureitir 5 X 5 =
25 m2. Samreitir eru 4. Áhrif fosfóráburðarins virðast greinileg í þessari
tilraun og vaxandi uppskera með auknum fosfóráburði.
Árið 1953 fór fram efnagreining á heysýnishornum af þessari tilraun
hvað fosfórinnihald snertir. Árangurinn var þessi:
Fosfór-% í þurrefni
1. sláttur 2. sláttur
a-liður ................................. 0.22 0.22
b-liður ................................. 0.28 0.28
c-liður ................................. 0.33 0.33
d-liður ................................. 0.36 0.34
Vaxandi skammtar af kali, nr. 7 1951.
Heyhkg/ha Heyhkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1953 1954 2 ára föll
a. 70 N, 90 P, 0 K.............. 72.6 60.4 66.33 100
b. 70 N, 90 P, 40 K............. 78.6 65.2 69.40 105
c. 70 N, 90 P, 80 K............. 74.3 62.9 67.40 102
d. 70 N, 90 P, 120 K............ 76.0 63.0 67.57 102
3