Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Qupperneq 36
34
Tilhögun er að nokkru leyti lýst í skýrslum Tilraunastöðvanna 1951
og 1952 á bls. 32. Reitastærð er 6 X 6 = 36 m2, og uppskerureitir eru
5 X 5 = 25 m2. Samreitir eru 4.
Ennþá virðist mjög lítill árangur a£ kalíáburði, og 40 kg skammturinn
í b-lið virðist ennþá fullkomlega nægja kalíþörf þessa lands.
Vaxandi skammtar af köfnunarefni, nr. S 1951.
Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1953 1954 3 ára föll
a. 70 P, 90 K, 0 N 28.5 29.6 25.97 58
b. 70 P, 90 K, 40 N 48.3 51.8 44.97 100
c. 70 P, 90 K, 80 N 66.2 59.4 59.40 132
d. 70 P, 90 K, 120 N .... 78.5 76.6 73.87 164
Tilhögun er í aðalatriðum hin sama og lýst er í tilraununum hér á
undan. Árið 1953 var áburði dreift 13. maí og slegið 8. júlí og 22. ágúst.
Árið 1954 var borið á 14. maí og slegið 8. júlí og 4. sept.
Köfnunarefnisáburður borinn á i einu og tvennu lagi, nr. 6 1952.
Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1953 1954 3 ára föll
a. 90 P, 90 K, 100 N í einu . . 90.9 73.7 79.80 100
b. 90 P, 90 K, 60 + 40 N ... 95.7 73.5 77.33 97
c. 90 P, 90 K, 75 N í einu .. 89.3 71.3 75.80 100
d. 90 P, 90 K, 50 + 25 N .... 88.3 65.4 71.47 94
Tilhögun er hin sama og lýst er í tilraunum hér að framan. Árið 1953
var áburði dreift 13. maí og á milli slátta 19. júlí, og slegið var 6. júlí og
1. sept. Árið 1954 var borið á 14. maí og á milli slátta 28. júní, og slegið
var 23. júní og 6. sept. Niðurstöður þessarar tilraunar benda til þess, að
ekki sé hagur að því að skipta N-áburðinum.
Þolni jarðvegs gegn fosfór og káliskorti, nr. 9 1951.
Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1953 1954 3 ára föll
a. 70 N, 0 P, 0 K 41.9 55.8 49.03 100
b. 70 N, 70 P, 0 K 48.4 66.4 57.33 117
c. 70 N, 0 P, 90 K 44.5 62.7 53.33 109
d. 70 N, 70 P, 90 K 50.1 69.4 60.66 124