Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Side 39
37
Sáning smára í gróið land, nr. 9 1951. Eftirverkanir.
Gras hkg/ha Hlutföll
a. Enginn smári ................. 237.5 100
b. 10 kg hvítsmári á ha.......... 239.6 101
c. 20 kg hvítsmári á ha.......... 272.9 115
Tilhögun er að nokkru lýst í skýrslum Tilraunastöðvanna 1951 og
1952. Hæpið mun vera að tileinka smáranum þann uppskerumun, sem
fram kemur á milli liða, því ekkert bar á smáranum í uppskerunni.
Áhrif vorheitar á tún, nr. 11 1951. Eftirverkanir.
Gras hkg/ha Hlutföll
a. Óbeitt ....................... 312.5 100
b. Beitt kúm 1951 ............... 308.3 99
c. Beitt sauðfé 1951 ............ 314.6 101
Tilhögun er lýst í skýrslum Tilraunastöðvanna 1951 og 1952.
Vaxandi skammtar af N, P og K, með 300 kg N, nr. 13 1954.
Áburður kg/ha:
a. 0 P, 0 Ií, 0 N...............
b. 40 P, 50 K, 75 N.............
c. 80 P, 100 K, 100+50 = 150 N ....
d. 120 P, 150 K, 150+75 = 225 N ...
e. 160 P, 200 K, 150+100+50 = 300 N
Hey hkg/ha Hlut-
1954 föll
55.1 69
80.1 100
102.3 128
117.8 147
128.4 160
Tilraun þessi er gerð á fremur rökum móajarðvegi, nokkuð leir-
blöndnum. Landinu var lokað 1953, og þá sett í það um 50 tonn á ha af
mykju. Ráðandi gróður er vallarfoxgras, rýgresi, vallarsveifgras og tún-
vingull. Stærð reita er 6 X 6 = 36 m2 og uppskerureitir 5 X 5 = 25 m2.
Samreitir eru 5. Tilraun þessi er að öllu leyti eins og tilraun nr. 22 1954
á Akureyri, að öðru leyti en því, að þar er einn liður með K og P, en
engum N-skammti. Borið var á tilraunina 14. maí K og P og 1. skammtur
af N. Hinir N-skammtarnir voru bornir á 23. júní og 2. ágúst. Slegið var
15, júní, 2. ágúst og 7. september.
í sambandi við þessa tilraun voru a, b- og c-liðir endurteknir á fimm
ára gömlu túni á móajarðvegi. Árangurinn varð þessi: