Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 40
38
Hey hkg/ha Hlutföll
a-liður ......................................... 36.4 45
b-liður ......................................... 81.8 100
c-liður ........................................ 113.6 139
Aðalgróður í túninu var vallarfoxgras, túnvingull, vallarsveifgras, há-
vingull og snarrót. Áburðartími og sláttutími hinn sami og í aðaltilraun-
inni.
2. Dreifðar tilraunir.
Vaxandi skammtar af fosfóráburði, nr. 14 1953.
Bær, Reykhólahreppi.
Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut
Áburður kg/ha: 1953 1954 2 ára föll
a. 70 N, 90 K, 0 P 63.2 80.0 71.60 100
b. 70 N, 90 K, 30 P 68.5 107.6 88.05 123
c. 70 N, 90 K, 60 P 72.0 109.4 90.70 126
d. 70 N, 90 K, 90 P 74.7 103.8 89.25 124
Tilhögun er hin sama og í tilraun nr. 6 1951, að öðru leyti en því, að
1954 er N-skammturinn aukinn upp í 120 kg á ha í stað 70.
Tilraunin er gerð á móajarðvegi, sem er nokkuð leirblandinn og rak-
ur. Verkanir fosfóráburðarins eru mjög greinilegar bæði árin, en hins
vegar virðist vaxtaraukinn álíka mikill fyrir 30 kg P og 90 kg.
Vaxandi skammtar af fosfóráburði, nr. 15 1953.
Klukkufell, Reykhólahreppi.
Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1953 1954 2 ára föll
a. 70 N, 90 K, 0 P 34.1 54.3 44.20 100
b. 70 N, 90 Ií, 30 P 38.9 60.6 49.75 112
c. 70 N, 90 K, 60 P 33.7 63.1 48.40 110
d. 70 N, 90 K, 90 P 45.8 67.2 56.50 128
Tilhögun er hin sama í þessari tilraun og tilrauninni í Bæ, sem síðast
var lýst, nr. 15 1953 og nr. 6 1951.
Tilraunin er gerð á föstum leirjarðvegi. Hefur þetta land sprottið
mjög illa undanfarin ár. Nokkurt ósamræmi er í tilrauninni 1953, enda
þótt d-liður gefi nokkurn vaxtarauka.