Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 41
39
Vaxandi skammtar af fosfóráburði, nr. 16 1953.
Grund, Reykhólahreppi.
Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1953 1954 2 ára föll
a. 70 N, 90 K, 0 P 48.0 63.2 55.60 100
b. 70 N, 90 K, 30 P 52.3 67.6 59.95 108
c. 70 N, 90 K, 60 P 53.7 72.0 62.85 113
d. 70 N, 90 K, 90 P 53.2 63.9 58.55 105
Tilhögun er hin sama í þessari tilraun og tilsvarandi tilraunum í Bæ
og Klukkufelli. N-skammturinn aukinn 1954 í 120 kg N.
Tilraunin er gerð á harðvellistúni, sem er gróið úr skriðu. Hér virðist
svo, sem áhrif fosfóráburðarins séu fremur lítil og enginn munur er á
íosfórskömmtunum.
Vaxandi skammtar af kalí, nr. 17 1953.
Bær, Reykhólahreppi.
Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1953 1954 2 ára föll
a. 70 N, 90 P, 0 K 59.4 94.9 77.15 100
b. 70 N, 90 P, 40 K 63.7 93.0 78.35 102
c. 70 N, 90 P, 80 K 57.8 100.1 78.95 102
d. 70 N, 90 P, 120 K .... 61.5 89.0 75.25 92
Tilhögun er hin sama og í tilraun nr. 7 1951 á Reykhólum. Tilrauna-
landið er rakur móajarðvegur, nokkuð leirblandinn. Árið 1954 var N-
skammturinn aukinn úr 701 120 kg á ha. Slegið var aðeins einu sinni 1954.
Enginn árangur virðist af kalíáburði í þessari tilraun að Bæ.
Vaxandi skammtur af kali, nr. 18 1953.
Klukkufell, Reykhólahreppi.
Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1953 1954 2 ára föll
a. 70 N, 90 P, 0 K 40.5 59.4 49.95 100
b. 70 N, 90 P, 40 K 42.1 58.3 50.20 100
c. 70 N, 90 P, 80 K 42.1 64.2 53.15 106
d. 70 N, 90 P, 120 K ,... 39.8 62.6 51.20 102