Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 47

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 47
45 Grasstofnatilraunin, sem hafin var vorið 1952, fékk sömu endalok og fræblönlutilraunin, þ. e. eyðilagðist af holklaka. 5. Eyðing arfa með lyfjum. Gerð var tilraun með að eyða arfa í nýrækt með nokkrum lyfjum á árinu 1953, en árið 1954 voru lyfin ekki notuð, en hins vegar voru athug- aðar eftirverkanir og uppskera vegin af tilraunareitum. Eyðing arfa með lyfjum, nr. 28 1953. a. Ekkert lyf..................... b. 30 kg á ha Agrozone, 10%....... c. 10 kg á ha Herbatox M, 30% . ... d. 6 kg á ha Herbatox D, 50% duft . . Hey hkg/ha Hlutföll 1953 1954 1953 1954 38.7 76.7 100 100 39.4 81.1 102 106 38.7 79.2 100 103 44.1 78.8 114 103 Tilraunin var gerð á endurræktuðu túni frá 1953 á móajarðvegi, fremur röku. Vorið 1953 var borið í landið um 50 tonn á ha af mykju. Agrozonið var leyst upp í sem svaraði 2000 1 á ha af vatni, en Herbatoxið í 1000 1 á ha. Úðað var 31. júlí, og var arfinn þá farinn að vaxa nokkuð. Það má telja nokkurn galla á þessari tilraun, að ekki var hafður einn lið- ur, þar sem sléttan var slegin nokkrum sinnum. Með þeirri aðferð var unninn bugur á arfanum í landinu umhverfis þessa tilraun. Tilraunin var slegin 3. sept. og bar þá fremur lítið á arfanum í þeim reitum, sem úðað var í, og virtist arfinn nokkuð visnaður. Ekki var sýnilegur munur á verkunum þessara lyfja. Þegar slegið var í fyrra sinn 1954 (30. júní), sást arfi aðeins á bletti í tveimur reitum (annar sláttur var sleginn 25. ágúst). B. Tilraunir með komrækt. Tilraunir með bygg- og hafraafbrigði 1954. Sáð Skriðið Skorið 1000 korna Grómagn dags. dags. dags. þyngd í g í% Dönnesbygg .. 10/5 19/7 15/9 27.6 86.0 Sigurkorn .. 10/5 22/7 15/9 22.8 94.0 Tampabygg .. 10/5 21/7 15/9 21.6 89.0 Svalov Orion .... .. 10/5 25/7 Þroskaðist ekki Viðarhafrar .. 10/5 25/7 Þroskaðist ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.