Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 48
46
Tilraunir voru ekki með bygg- og hafraafbrigði 1953, vegna þess að
ekki tókst að útvega gott útsæði í tæka tíð.
C. Garðyrkjutilraunir.
Afbrigðatilraunir með kartöflur 1953.
Sterkja Sraælki Kartöflur Söluhæfar Hlutföll
Nöfn afbrigða: % % hkg/ha hkg/ha söluh.
1. Gullauga 11.8 3.5 351.7 341.7 100
2. Rauðar ísl. (Ólafsr.) 12.4 5.0 303.4 286.7 84
3. Priska 12.2 5.0 290.0 276.7 81
4. Svalövs Gloria .... 12.3 7.0 296.7 275.0 80
5. White Elephant .. 10.7 2.0 230.0 225.0 66
6. Green Mountain .. 12.3 4.5 305.0 290.0 85
7. Golden Wonder .. 9.0 1.0 341.6 338.3 99
8. Nr. 131 9.0 2.0 281.7 276.7 81
9. Nr. 40 10.6 2.5 273.4 266.7 78
Tilraunin var gerð á leirblöndnum mýrarjarðvegi, og var borið á
landið 200 kg N, 110 kg P og 100 kg K. Sett var niður í tilraunina 5. júní
og tekið upp 9. sept.
Athugun var gerð á því, hvað margar kartöflur voru undir grasi að
meðaltali. Var fjöldi kartaflna þessi:
Gullauga 18, Rauðar 21, Priska 16, Sv. Gloria 23, White Elephant 12,
Green Mountain 22, Golden Wonder 8, Nr. 131 7, Nr. 40 10.
Samanburður á kartöfluafbrigðum 1954.
Sterkja Smælki Kartöflur Söluhæfar Hlutföll
Nöfn afbrigða: % % hkg/ha hkg/ha söluh.
Gullauga 12.4 64.0 56.0 20.0 100
Rauðar ísl. (Ólafsr.) 12.9 85.5 34.0 5.3 27
Priska 12.3 56.5 72.6 31.3 157
Svalövs Gloria .... 11.6 11.7 28.0 24.7 17
White Elephant .. 9.6 83.0 8.0 1.3 7
Green Mountain .. 11.8 86.5 39.3 5.3 27
Golden Wonder .. 10.7 17.0 42.6 35.3 177
Nr. 131 11.5 23.5 28.0 21.3 107
Nr. 40 10.7 34.2 72.0 47.3 237
Bintje 12.2 40.5 49.3 29.3 147
Dir. Jolianson .... 11.3 20.5 44.6 35.3 177