Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Side 50
48
Vaxandi skammtar af N, P og K á kartöflur, nr. 2, 1951.
Sterkja Smælki Alls Söliih. Meðalt. Hlutf.
Ab. kg/ha 1953 % % hkg/ha hkg/ha 3 ára föll
a. 80 N, 90 P, 100 K . 14.7 11.0 273.3 242.5 185.4 100
b. 125 N, 144 P, 160 K ... 13.8 10.0 286.1 256.9 197.1 107
c. 170 N, 194 P, 217 K ... 13.0 11.0 268.0 238.3 163.9 89
d. 210 N, 240 P, 265 K ... 12.8 11.0 247.7 220.8 189.8 103
Tilhögun er hin sama og lýst er í skýrslunum frá 1951 og 1952. Auk
þessa tilbúna áburðar var borið í landið um 30 tonn á ha af mykju. Rauð-
ar ísl. voru notaðar í tilraunina 1953. Sett var niður 2. júní og tekið upp
10. sept. Enginn teljandi vaxtarauki virðist koma fram fyrir aukningu af
tilbúna áburðinum.
Vaxandi skammtar af N, P og K á kartöflur, nr. 29 1954.
Sterkja Smælki Kartöflur Söluhæfar Hlutföll
Áburður kg/ha % % hkg/ha hkg/ha söluh.
a. 600 garðaáb 11.5 45.0 32.6 17.9 100
b. 1200 garðaáb 11.2 33.0 45.0 30.1 168
c. 1800 garðaáb 10.6 30.0 48.1 33.6 188
d. 2400 garðaáb 10.3 28.0 52.5 37.6 210
e. 3000 garðaáb 10.4 28.0 58.9 42.4 237
Tilrauninni var breytt 1954 til samræmis við hinar tilraunastöðvarnar,
felldur niður húsdýraáburðurinn og notaður garðaáburður eingöngu. Sett
var niður 3. júní. Tekið upp 23.-29. sept.
Afbrigðið var Gullauga. Jarðvegurinn tyrfinn mýrarjarðvegur.
Uppskera er mjög lítil, og því er hæpið að draga ályktanir af þessari
tilraun þetta ár.
Tilraun með vaxtarrými á Gullauga, nr. 30 1954.
Sterkja Smælki Kartöflur Söluhæfar Hlutföll
% % hkg/ha hkg/ha söluh.
a. 2 kart. á metra .... 10.4 37.0 32.3 20.2 100
b. 3 kart. á metra .... 10.6 35.0 50.1 32.7 162
c. 4 kart. á metra .... 10.7 33.0 68.1 45.4 224
d. 5 kart. á metra .... 10.8 33.0 82.9 55.8 276
e. 3 X 2 kart. á m ... 11.0 32.0 84.6 57.3 284
Tilraunin er gerð á tyrfinni mýri. Áburður 2000 kg á ha garðaáburð-