Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 52

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 52
50 Samanburður d gulrófnaafbrigðum 1953 og 1954. Arið 1953: Uppsk. hkg/ha Hlutföll Vaxtarspr. % Gauta gulrófur 381.7 100 43.0 Krasnoje Selskoje 313.3 82 47.0 ísl. Eyrarbakka 468.3 123 18.0 ísl. Ragnar Asgeirsson .... 458.3 120 24.0 ísl. Nesrófur 423.3 111 43.0 ísl. Stóra-Mörk 448.3 117 20.0 ísl. Hvammur 413.3 108 12.0 ísl. Kálfafell 435.0 114 16.0 McDonald’s Perfecta 390.0 102 19.0 Early Neckless 653.3 171 32.0 Árið 1954: Uppsk. hkg/ha Hlutföll Vaxtarspr. % Gauta gulrófur 120.5 100 23.1 Krasnoje Selskoje 69.8 58 10.0 ísl. Ragnar Ásgeirsson 110.3 92 9.7 Hvammur 99.8 83 4.4 Isl. Kálfafell 89.8 75 5.6 Laurential 83.3 69 5.6 Acadia 46.5 39 3.1 Jarðvegurinn var tyrfin mýri. Borið var á 2000 kg garðaáb. á ha. Sáð var 5. júní. Grisjað 5. og 7. ágúst og 23. ágúst. Tekið upp 11. og 13. októ- ber 1954. Landið: Leirblandinn mýrarjarðvegur. Áburður 150 kg N, 100 kg P og 90 kg K. Sáð var 6. júní. Tekið upp í áföngum frá 28. sept. til 6. októ- ber 1953. Aths. 1953: Gauta-gulrófur reyndust ekki venjuleg tegund. Fræið var fengið frá „Flóru“, eins og áður, en þessar rófur voru hálslengri en venju- legar Gauta-rófur, og reyndust í almennri ræktun miklu hættara við að tréna. Dálítið bar á trénun í Gauta og Kr. Selsk., en þó sérstaklega í McDon- alds-rófum. Nokkrar plöntur af Kálfafellsrófum komu upp eftir grisjun, þannig að upp náðist rétt tala (100 í reit), þrátt fyrir lélega spírun, en yngri plönturnar náðu ekki nema litlum vexti. Það eru því líkur til, að liðurinn hefði getað náð hærra hlutfalli en hér varð, ef fræið hefði verið betra. Fræið af Early Neckless reyndist einnig lélegt, þannig að ekki uxu nema 50 plöntur á reit, og vaxtarrými var því miklu meira þar en í öðr- um liðum tilraunarinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.