Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 55

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 55
53 B-flokkur: Phenóthíasíneflokkur vóg í kg: Þyngdist Nr. 7/8 30/8 22/9 kg 100A 31 37 41 10 115A 34 39 43 9 227A 31 36 42 11 240A 29 33 38 9 407A 30 35 39 9 415A 31 37 39 8 416A 31 37 39 8 418A 31 36 39 8 419A 28 31 34 6 Alls 276 321 354 78 MeSaltal 30.7 35.7 39.3 8.7 Ekki er hægt að draga aðra ályktun af þessari tilraun en þá, að landið hér sé lítið sýkt af iðraormum, en varasamt er að draga almenna ályktun út frá þessum eina stað. Tilraunir með frjósemiaukandi hormóna (Genatotrop) handa ám 1954—1955. Á vegum Tilraunaráðs búfjárræktar er í vetur verið að gera tvær til- raunir með frjósemiaukandi hormóna handa ám. Eru 40 ær í hvorri til- raun. I annarri tilrauninni eru reyndar 250 alþjóðaeiningar en í hinni 500. Skýrsla um þessar tilraunir verður afhent Tilraunaráði búfjárræktar að afloknum sauðburði í vor. b. Framkvœmdir. Árið 1953. Framkvæmdir á árinu 1953 voru engar teljandi, þar sem fjárveiting var ekki fyrir hendi nema til greiðslu eldri stofnkostnaðar- skulda. Þó voru settar grindur í skúrinn fyrir 90 kindur, lagt í kostnað við girðingar um 5 þúsund kr. og ýmislegt smávegis. Keypt var ein múga- vél fyrir 3 þúsund krónur. Jarðhiti sá, sem Tilraunastöðin hafði til umráða (0.5 1/sek. af 60° heitu vatni), reyndist ekki nægilegur til upphitunar á íbúðarhúsinu, hvað þá til annarra afnota. Tilraunastjóri fór því þess á leit við landbúnaðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.