Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Síða 60

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Síða 60
58 í meðallagi og nýttist vel vegna góðviðranna. Bygg varð fullþroska 23. ág. og hófst þá uppskera. Grasfræ þroskaðist með fyrra móti, eða frá 6.—21. ágúst eftir tegundum. Víða urðu heyskaparlok í ágúst og þau með ágætri nýtingu. September var óvenju kaldur og nokkuð veðrasamur. Næturfrost gerði fyrst 14. sept. og svo aftur 25. sept., og urðu nokkrar skemmdir á kartöflum síðast í mánuðinum vegna frosta. Að öðru leyti var september hagstæður til allra útistarfa, en kýr varð að taka á gjöf þegar síðast í mán- uðinum vegna kulda. — Sumarið allt svipar að mörgu leyti til fyrra árs, þó heldur sé kaldara. Gras óx vel, og nýting varð í bezta lagi. Korn varð fyrr þroskað en venjulega vegna góðviðra. Kartöflur gáfu misjafnari uppskeru en fyrra ár en þó víða allgóða. Heyskaparlok urðu ágæt, og í heild má segja, að sumarið hafi verið ágætt fyrir allan vöxt og gróðurnýtingu. Haustið (október—nóvember) var kalt og hrakviðrasamt. Frost kom á auða jörð um 15. okt. og héldust frost fram að 14. nóv. og urðu snjóar talsverðir fyrri hluta þess mánaðar og tók fyrir samgöngur yfir Hellisheiði um skeið. Svipar þessu tíðarfari mjög til fyrra árs miðað við sama tíma. Eftir 15. nóv. hlýnar nokkuð í veðri, og leysir þá upp allan snjó, en veðra- samt varð á þessum tíma, en þó aldrei mjög sterk veður. — Desember svipar mjög til haustsins, snjór og regn skiptist á. Var þá hin versta tíð fyrir öll útiverk og útifénað. — Árið endaði með snjóföli en góðviðri og hlýju veðri. Árinu 1954 svipar mjög til fyrra árs, hvað veðráttu snertir. Veturinn Yfirlit um hita og úrkomu á Sámsstöðum. Meðalhiti C° Úrkoma i mm Úrkomudagar 1953 1954 1928-52 1953 1954 1928-52 1953 1954 1928-52 Janúar 0.4 1.9 0.2 128.3 152.5 95.8 24 25 18 Febrúar 2.0 -t-0.2 0.2 374.1 89.4 84.0 21 18 16 Marz 3.8 1.6 1.6 382.2 55.6 78.0 26 13 15 Apríl 0.9 4.6 3.6 77.4 134.2 56.3 7 18 14 Maí 8.4 7.6 7.6 62.4 42.0 48.3 9 11 14 Júní 11.0 11.3 10.3 72.0 45.8 50.5 18 14 14 Júlí 13.4 12.0 12.0 52.0 155.6 54.0 15 15 17 Ágúst 12.1 11.8 11.2 82.3 37.2 82.6 20 17 19 September 10.1 6.6 8.5 108.8 16.8 106.6 23 9 19 Október 4.6 3.3 4.8 205.9 88.2 116.8 28 15 18 Nóvember 1.7 2.6 2.1 292.5 241.1 87.8 23 26 16 Desember 2.7 -=-0.8 1.2 339.3 151.9 95.0 28 21 19 Allt árið 5.9 5.2 5.3 2177.0 1210.3 955.7 242 202 199 Maí—sept. Hiti maí-sept. 11.0 1683.0 9.9 1510.4 9.9 1518.8 377.3 297.4 342.0 85 66 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.