Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 65
63
Tilraun með bújjáráburð með og án steinefna og köfnunarefni
i stað mykju annað hvort ár, nr. 8 1951.
Hey hlcg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1953 1954 4 ára föll
a. 20 tn. haug, 30 K, 30 P, 41 N 70.0 61.6 60.8 100
b. 20 tn. haug, 0 K, 0 P, 0 N 69.0 58.7 61.4 101
c. 20 tn. haug 1953 + 41 kg N d. 0 tn. haug, 1954 + 70 kg N 59.5 61.8 61.0 100
Tilraunin var gerð á sömu reitum og áður, í gömlu valllendistúni,
sem var í góðri rækt 1951. Eftir 4 ár virðist engin breyting á uppskeru,
þannig að þeir reitir, sem fá aðeins búfjáráburð annað hvort ár og svo
eingöngu N, 70 kg á ha, hitt árið, sýna engan mun í uppskeru.
Virðist svo, sem lengri tíma þurfi til, unz c-reitir fari að gefa minni
uppskeru vegna steinefnaskorts.
Endurræktun túna, nr. 10 1950.
Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Tilhögun: 1953 1954 5 ára föll
a. Túnið óhreyft 1 24 ár ... .. 54.7 43.1 44.2 100
b. Túnið plægt 6. hvert ár ., .. 72.4 74.2 54.8 124
c. Túnið plægt 8. hvert ár ., .. 75.7 77.0 58.0 131
d. Túnið plægt 12. hvert ár , .. 71.9 77.5 58.1 131
Áburður á a-lið 1954 var 18 tonn haugur og 400 kg N (kalkammon),
en á b- og d-liði 60 kg K, 60 kg P og 60 kg N á ha.
Sláttutímar: Árið 1953 2. júlí og 26. sept. Árið 1954: 25. júní og 10.
september.
Árangur endurræktar virðist hníga í þá átt, að talsverður ávinningur
er af endurræktuninni, sem meðal annars virðist fólginn í því, að a-liður
fær búfjáráburðinn sem yfirbreiðslu, en b- og d-liðir niðurplægðan, auk
þess sem þar er stórgerðari túngróður.
Kalksaltpétur á mismunandi áborið tún, nr. 10 1941.
Hey hkg/ha Meðaltal Hlutfall Uppskera
Tilraunal. 1941—45 1953 1954 9 ára 9 ára 1941-45
a. Áburðarlaust 59.8 24.6 36.4 75 31.2
b. 22 tn. haugur 57.7 47.5 48.7 100 47.4
c. 22 tn. haugur titþv. . 60.4 31.3 48.8 100 54.4
d. 11 tn. haugur útþv. . 60.3 30.2 45.8 94 45.3
e. 5.5 tn. haugur útþv. . 61.2 30.0 43.1 90 39.9