Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Side 67
65
Eftir þessu verði áburðar verður áburðarkostnaður sem hér greinir
í krónum á ha og á heyhest vaxtaraukans í tilrauninni að meðaltali í 2 ár:
Verð áburðar Áburðarkostn. á
á ha 100 kg vaxtarauka
b-liður ..................... kr. 420.85 kr. 13.94
c-liður ................ - 841.70 - 12.83
d-liður ...................... - 1262.55 - 13.97
e-liður ................ - 1683.40 - 14.33
Af þessu sést, að áburðarkostnaður á hvern heyhest vaxtarauka áburð-
arins verður mjög svipaður fyrir minnsta og mesta áburðarmagn á ha.
Við efnagreiningu á heyi frá fyrsta slætti 1953 varð árangurinn eins
og hér greinir:
Eggjahvita Tréni P x þurrefni
% % %
a. Áburðarlaust ................. 12.4 27.8 0.25
b. 1^4 áburðar .................. 12.3 28.4 0.32
c. i/2 áburðar .................. 15.5 27.8 0.35
d. y áburðar .................... 18.6 26.8 0.37
e. Fullur áburður ............... 21.5 21.7 0.38
Miðað við sama sláttutíma á öllum liðum hefur mesta áburðarmagnið
gefið langbezta heyið og áburðarkostnaður á heyhest ekki verið teljandi
hærri en þar, sem minnst var á borið. Gæði heysins hvað fosfór áhrærir
eru einnig mest við stærsta áburðarskammtinn.
Mismunandi magn af kalí ogfosfóráburði á móti 120 N, nr. 15 1953.
Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1953 1954 2 ára föll
a. 120 N ... . 81.3 67.7 79.5 100
b. 120 N, 60 P, 150 K .... 92.7 89.8 91.3 115
c. 120 N. 90 P, 150 K .... 84.9 94.4 89.7 113
d. 120 N, 120 P, 150 K ... .. .. 86.7 95.3 91.0 114
e. 120 N, 120 P, 100 K . . . ... 83.1 91.7 87.4 110
f. 120 N, 120 P, 50 K .... .... 86.6 90.8 88.7 112
Sláttutími var 8. júlí og 16. sept. 1953 og 7. júlí og 11. sept. 1954.
Tilraunin er gerð á gömlu túni (14 ára) með alinnlendum gróðri,
sveifgrösum, túnvingli og língrösum og slæðingi af hvítsmára. Allir áburð-
arskammtar bornir á um 20. maí.
Tilgangur tilraunarinnar er að rannsaka, hvað mikið þarf af fosfór-
áburði og kalí með þetta miklu af N. Áburðartegundirnar, sem notaðar
hafa verið, eru kalí 50%, þrífosfat 45% og Kjarni 33.5%.
5