Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Qupperneq 68
66
Þessi tvö ár bendir tilraunin til þess, að þörf sé á báðum steinefnun-
um, þegar þetta mikið N er borið á. llins vegar fást ekki skvr svör um
þetta atriði, hvað mikið K og P þurfi að bera á með 120 kg N eftir þetta
stuttan tíma, en tilrauninni verður haldið áfram.
Efnagreining á töðunni 1953 (1. sl.) sýndi eftirfaranli P % í þurrefni
heysins í öllum liðum: a-liður 0.28%, b-liður 0.34%, c-liður 0.38%, d-
liður 0.38%, e-liður 0.40% og f-liður 0.38%.
2. Tilraunir með sláttutíma.
Sláttutímatilraun á móajörð, nr. 13 1954.
Gróður: Vallarsveifgrös, túnvingull, língresi, axhnoðapuntur og vall-
arfoxgras. Fjórtán ára gömul sáðslétta.
Borið var á 21. maí 120 kg K, 135 kg P og 120 kg N.
Tilhögun er sem hér segir:
Liðir a. b. c. d. e. f. g- h.
1. sláttur .... 28/7 14/7 30/6 16/6 16/6 16/6 16/6 16/6
2. sláttur .... 15/9 18/8 15/9 28/7 14/7 7/7 7/7
3. sláttur .... 15/9 11/8 28/7 28/7
4. sláttur .... 15/9 18/8 18/8
5. sláttur .... 15/9 15/9
Uppskera hkg hey af ha:
Liðir a. b. c. d. e. f. g- h.
1. sláttur .... 81.5 73.0 75.1 39.9 37.1 36.1 34.8 36.3
2. sláttur .... 30.5 16.5 47.0 21.5 22.2 25.5 24.0
3. sláttur .... 62.1 14.3 5.4 5.0
4. sláttur .... 7.1 2.9 5.0
5. sláttur .... 10.5 16.7
Alls 81.5 103.5 91.6 86.9 84.7 79.7 79.1 87.0
Hlutföll .... 100 127 111 107 104 98 97 107
Tilraun þessi er gerð í samráði við Tilraunaráð búfjárræktar. Reita-
stærðin er 33 m2 og samreitir 3.
Á a-lið var N dreift 21. maí, á b- til g-liði tvídreift 80 -j- 40 kg N, en
á h-lið var fyrst dreift 40 kg og svo 20 kg N eftir hvern slétt, samtals 120
kg, eins og á alla hina liðina.
Með tilraun þessari er verið að leita eftir því, hvað oft er hægt að slá
tún með þetta miklum áburði. Efnagreiningar á heyinu eru ekki tengnar,
en eftir því sem ráða má af útliti heysins, virðast þrír slættir í e-lið gefa