Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 69

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 69
67 jafnasta uppskeru eftir sláttutíma. Sláttutímar 4 og 5, þ. e. f- til h-liður, eru varla framkvæmanlegir nema með talsvert meiri áburði, því að 2—3 sláttutímarnir gefa svo litla uppskeru, að það svarar ekki kostnaði að eiga við heyskap á jafn snöggu landi. a-liður gaf mjög úr sér vaxið og slæmt hey, en það varð dálítill eftirvöxtur, sem ekki var sleginn. Nokkuð líkt má segja um b-lið. Heyið frá báðum sláttum var úr sér vaxið gras. í c-lið var grasið helzt til úr sér vaxið í fyrri slætti, en ágætt í síðari slætti, en of lítið vaxið. Grasið í d-lið var úr sér vaxið í seinni slætti. Jafnasta uppskeru hefur e-liður gefið, og ekki úr sér vaxið gras. Fimmskipting N í h-lið hefur gefið heldur meira hey en tvískipting áburðarins í g, en þó verður mun- urinn lítill. Heyið frá öllum tilraunaliðum var hraðþurrkað og verður notað í fóðurtilraunir nú í vetur. Er því ekki hægt á þessu stigi að fullyrða neitt um gæði þess heys, er komið hefur frá hverjum sláttutíma. Þrír sláttutímar (e-liður) virðast nægja til þess að fá jafna og góða uppskeru. Ef slá á oftar, verður að gefa talsvert meiri áburð miðað við vélaslátt og aðra vélavinnu. 3. Tilraunir með skjólsáð. Tilraun með skjólsáð, nr. 11 1951. Vorið 1951 var sáð í tvær tilraunir með skjólsáð til túnræktar á móa- jörð. Reitastærð var 33 m2 og samreitir 5. Forrækt hafrar til þroskunar. Áburður sáðárið var 40 smál. haugur niðurplægður -(- 100 kg 60% kalí og 300 kg Súp. 20%. Allt miðað við ha. Sáð var 2. júní eftirgreindum fræ- blöndum, 35 kg á ha af hvorri blöndu, í tilraun I með lágvaxinn gróður og tilraun II með hávaxinn gróður. Fræblanda I: 30% túnvingull, 30% vallarsveifgras, 15% hvítsmári, 15% rauðsmári. 10% língresi, Fræblanda II: 35% vallarfoxgras, 10% axhnoðapuntur, 15% hávingull, 10% rýgresi, 15% hvítsmári, 15% rauðsmári. Tilhögun skjólsáðsins var þannig: a. Ekkert skjólsáð b. 200 kg Flöjabygg á ha til þroskunar c. 200 — Sv. Samehafrar til þroskunar 5*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.