Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 71

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 71
69 Ár Hávaxinn gróður: Lágvaxinn gróður: 1952 ...... Vallarfoxgras Túnvingull 1953 ...... Hávingull og axhnoðap. Vallarsveifgras og lingresi 4. Tilraunir með grasfræblöndur. Vorið 1952 var sáð 7 grasfræblöndum í eftirfarandi tilraun. Sáningin varð ekki vel jöfn, en þó held ég, að árangur sá, er kemur fram í uppskeru- tölum þessi 2 ár, segi nokkuð ákveðið hverjum grastegundum fylgir mest uppskera. Þar sem haft er mest af vallarfoxgrasi verður uppskeran mest. Þar sem túnvingull, sveifgrös og aðrar seinvaxnari tegundir eru ríkjandi jurtir, verður heymagn af ha minna. Háliðagras það, sem notað var í til- raunirnar, var mjög lélegt og er ekki ríkjandi jurt, þótt 6/10 hlutar fræ- magnsins hafi verið af því í blöndunni. Hvítsmári sá, sem notaður var í blöndu 4 og 7, dó að mestu út, þótt liann væri talsvert vel frammi sáðár fræsins. Eru því uppskerutölurnar eingöngu af þeim grastegundum, sem sáð var í hverja blöndu. Virðist þessi athugun leiða í ljós, að vallarfoxgras og háliðagras, ef ríkjandi eru, gefi meira hey við jöfn skilyrði, en gras smá- gerðari tegunda, og hafa fyrri fræblöndunartilraunir einmitt hnigið að þessu. Sáð var án skjólsáðs 6. júní 1952 á móajörð. Forrækt bygg. Útsæðis- magn 35 kg af fræblöndu á ha. Tilraun með grasfrablönclur, nr. 14 1953. Háliða- Vallar- Há- Tún- Valiar- Lín- Axhn.- Rý Hvít- gras foxgr. vingull vingull sveifgr. sveifgr. puntur gresi smári Nr. % % % % % % % % % 1 . ... 35 30 35 . . .. . . 2 . ... 60 20 20 . . . , 3 . 30 20 20 15 15 4 . 24 16 16 12 12 20 5 . ... 35 30 15 15 5 . . .. . . 6 . 30 35 25 . . 10 7 . 24 28 20 . . 8 20 Árlegur áburður á ha var: 60 kg K, 90 kg P og 70 kg N. Reitastærð 33 m2. Samreitir 4. Tilraunin var slegin 14. júlí og 26. sept. 1953, en 5. júlí og 14. sept. 1954.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.