Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Síða 77

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Síða 77
75 Afbrigðatilraunir voru bæði árin 1953 og 1954, en þær misfórust vegna veðra. Kornræktin 1954 gekk að óskum, hvað þroska og nýtingu snerti, og má búast við, að hafra- og byggkorn reynist ekki síðra en árið á undan hvað kornstærð og grómagn snertir. Rannsóknir á korni proskuðu við skjól af trjágirðingu og á bersvœði. Eftirfarandi yfirlit sýnir árangur af tilraunum með skjól og án skjóls fyrir kornrækt sumurin 1952 og 1953. Bæði árin hefur korn það, er þroskazt hefur í skjóli, reynzt mun mjöl- ríkara en það, sem vex á skjóllausu landi. Grómagnið fyrra árið er afar lágt, og kemur hér til frostið í ágúst, en eigi að síður er þó mjölvinn meiri þar, sem það þroskast í skjóli. Síðara árið helzt í hendur gott grómagn og mikil kornþyngd. Veldur hér einnig, að skjólið eykur mjölvann. Er þetta í samræmi við fyrri athuganir, að öll ræktun verður árvissari, ef skjóls nýtur. Er því ræktun skjólbelta úr lifandi trjágróðri aðkallandi fram- kvæmd á hverju byggðu bóli. Skjólsvæði á hverri jörð þarf að vera markið, en það skapar skilyrði fyrir áirvissari uppskeru og fjölbreytni í ræktun nytjagróðurs. Árið 1952: Vaxtartími Grómagn 1000 korna Hlutf. þ. Tegundir dagar % þyngd í g skjóll,— Sigurkorn, í skjóli 129 48.0 29.5 116 Sigurkorn, án skjóls 129 72.0 25.5 100 Samehafrar, í skjóli 129 34.0 47.0 150 Samehafrar, án skjóls 129 36.0 31.3 100 Árið 1953: Sigurkorn, í skjóli 127 93.0 43.7 126 Sigurkorn, án skjóls 127 95.0 34.7 100 Samehaírar, í skjóli 127 81.0 45.7 129 Samehafrar, án skjóls 127 59.0 35.4 100 C. Garðyrkjutilraunir. Eftirfarandi tilraun með fjórar köfnunarefnistegundir sýnir árangur sl. tvö ár og svo meðaltal 5—7 ára. Alltaf hefur tilraunin verið gerð á frem- ur mögrum jarðvegi nema 1952. Fyrirkomulag tilraunarinnar hefur þessi ár verið sama og áður. Kartöflutegundin var Ben Lomond. Vaxtarrými 60 X 30 cm. Útsæðisþyngd 40 g. Uppskerureitir 20 m2 og endurtekningar 4 fyrir hvern lið. Kartöflurnar voru settar niður 1.—3. júní og teknar upp 25.-28. sept. Meðaltal allra ára bendir til þess, að kalkammonsaltpétur og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.