Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Side 78
76
brst. ammoníak sé bezti áburðurinn, en hins vegar er lítill munur á teg-
undum.
Tilraun með 4 köfnunarefnistegundir til kartöflurœktar, nr. 10 1948.
(í öllum liðunum var 140 kg P og 180 kg K).
Uppskera hkg af ha Mt. 5-7 ár Hlut-
1953 1954 hkg/ha föll
Áburður kg/ha: Alls Sm.% hlutf. Alls Sm.% hlutf. Alls Sm.% 5-7 ár
a. Ekkert N . 260.4 17.6 100 85.5 6.4 100 118.4 12.9 100
b. 120 N í kalkammons. .. . 495.3 9.8 190 131.4 9.1 154 200.8 10.8 170
c. 120 N í brst. ammoníak . . 505.5 9.7 194 114.4 5.5 134 208.8 9.6 176(6 ár)
d. 120 N í Amm.sp. (Kj. '54) 508.3 8.9 195 127.0 7.9 149 196.4 10.3 166
e. 120 N í Ammonsulfats. . . 426.2 9.1 164 119.5 8.4 140 192.1 9.3 162(5 ár)
Árið 1954 var þurrefni sem hér segir: a-liður 18.7%, b-liður 17.8%,
c-liður 17.0%, d-liður 17.8%, og e-liður 18.1%.
Vaxandi skammtar af N, P og K á kartöflur, nr. 11 1950.
Fyrirkomulag var allt hið sama og áður, að undanskildu því, að sl. ár
var notaður blandaður áburður (10—12—15) en ekki blanda af þremur
tegundum, eins og greint er frá í síðustu skýrslu á bls. 57. Tilraunin
hnígur í sömu átt og fyrri ár, að uppskeran hefur aukizt í hlutfalli við
aukið áburðarmagn að 2400 kg bl. áb. á ha, en er minna við 3000 kg
áburðar á ha. Bæði árin hefur tilraunin verið á mögrum móajarðvegi, sem
engan búfjáráburð hefur fengið í forrækt, en bygg var í landinu bæði for-
ræktarárin.
Uppskerahkg/ha Meðaltal Hlut-
19 5 3 1 9 5 4 5 ára fall
Áburður kg/ha Alls Sm.% Alls Sm.% Alls Sm.% 5 ára
a. 600 garðáb........... 270.4 9.1 107.0 8.4 167.3 8.3 100
b. 1200 garðáb........... 332.4 7.0 135.4 6.9 188.4 7.0 113
c. 1800 garðáb........... 389.5 8.5 143.3 5.1 211.0 6.9 126
d. 2400 garðáb........... 380.2 6.6 164.1 6.7 218.7 6.3 131
e. 3000 garðáb........... 396.5 9.1 157.8 5.0 237.5 5.5 142
Árið 1954 var þurrefni sem hér segir: a-liður 17.1%, b-liður 17.4%,
c-liður 17.1%, d-liður 17.1% og e-liður 17.1%.
Tilraun með vaxtarrými á Ben Lomond, nr. 14 1954.
Eftirfarandi tilraun var gerð sumarið 1954. Reitastærð var 1.2 X 10 m
og samreitir þrír. Tilraunin bendir til þess, að þar sem vaxtarrýmið er
mest og þá einnig útsæðismagnið á ha minnst, verður margföldun út-