Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 83

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 83
81 hefur orðið eins og yfirlitið hér að framan greinir. Grasfræ það, sem fram- leitt var 1952 og 1953 reyndist við frærannsóknir eins og eftirfarandi yfir- Jit gefur til kynna: Árið 1952: Tegundir: - 1000 fræ vega Grómagn Túnvingull 56.0% Háliðagras 1.000 g 60.0% Hávingull 1.900 g 52.0% Árið 1953: Túnvingull 1.000 g 45.0% Háliðagras 0.910 g 66.0% Hávingull 1.800 g 68.0% Snarrótarpuntur 0.220 g 99.0% Vallarsveifgras 0.410 g 46.0% Þetta fræ hefur heldur lágt grómagn, en þrátt fyrir það reyndist það vel til túnræktar bæði vorin og var sáð hér í stöðinni og eins selt til bænda til ræktunar. Eins og að venju hefur íslenzkt fræ verið blandað með vall- arfoxgrasi og hvítsmára 20—30%, hitt íslenzkt fræ. Grœnfóðurrœlitin hefur verið á rúmum ha bæði árin og gefið góða uppskeru án þess að nota meir en 15—20 kg N á ha. Tilraunirnar, og eins þessi ræktun hér á búinu sanna, að hafra- og belgjurtarækt á rétt á sér, þar sem um mjólkurframleiðslu er að ræka og gefa þarf kúnum hentugt fóður með síðsumarbeitinni. Heymjölsframleiðslan hefur orðið minni en árin á undan, og stafar það nokkuð af því, að markaður innanlands er mjög takmarkaður. Fram- leitt var árið 1953 8.7 smál. af heymjöli og árið 1954 13.6 smál. Vegna ýmissa ástæðna eru lítil líkindi til þess, að þessi framleiðsla stöðvarinnar aukizt, en þó að svo verði, þá verður ekki hætt við þessa fram- leiðslu að sinni, en athugað nánar, hvort gerlegt væri að framleiða hey- mjöl fyrir erlendan markað. Aðrar framkvœmdir. Annað það, sem gert hefur verið tvö undanfarin ár, auk þess er getið hefur verið, er ræktun í sandgirðingu tilraunastöðv- arinnar á Geitasandi. Það hefur verið sáð í 5 og 6 ha af höfrum, er náð hafa góðum þroska á 10—15 dögum styttri vaxtartíma en á Sámsstöðum. Þar hefur vetrarhveiti náð fullum þroska sl sumar. Það hefur einnig verið rælctað nokkuð af túnvingulsfræi sl. sumar. Kartöflur og grænfóður hafa einnig verið reynd þar og hafa gefið góða raun. Efalaust eru sandsvæði 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.