Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 89

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 89
87 Yfirlit um hita og úrkomu á Skriðuklaustri 1953 og 1954. Hiti í C° Úrkoma í mm 1953 1954 1953 1954 Janúar °0 ö •I- 1.5 16.5 79.0 Febrúar 0.4 h-0.2 89.3 69.9 Marz 2.9 -i-0.4 20.2 77.8 Apríl -r-1.5 3.6 31.4 32.4 Maí 5.8 6.6 12.4 17.2 Júní 11.7 9.3 13.5 26.9 Júlí 10.7 10.0 35.5 21.9 Ágúst 11.2 9.8 32.6 24.5 September 9.3 4.4 59.1 44.6 Október 4.9 2.4 95.9 30.4 Nóvember 1.3 2.1 131.4 106.9 Desember 3.3 -r-2.0 67.3 57.1 Meðaltal allt árið 5.0 3.9 605.1 588.6 Meðaltal maí—sept 9.7 8.0 153.1 135.1 Hitamagn 1. maí—30. sept. 1488 1228 2. Tilraunastarfsemin. Árið 1953 var tilraunastarfsemin lítil, eins og árin 1951 og 1952, og einungis byrjað á fáum tilraunum, en hins vegar var unnið að því að skapa aðstöðu fyrir aukna tilraunastarfsemi á árinu 1954. Árið 1954 var tekin upp allvíðtæk tilraunastarfsemi á líkan hátt og á hinum tilraunastöðvunum, og var þá byrjað á fjölmörgum tilraunum. Sumarið 1954 var Ólafur Jónsson, fyrrverandi tilraunastjóri, ráðinn til að sjá um framkvæmd tilraunanna, og hefur hann einnig annazt uppgjör og skýrslugerð fyrir árið 1954. í þessari skýrslu verður fylgt sömu reglu og í skýrslum hinna tilrauna- stöðvanna, að notuð verða táknin K fyrir kalí, P fyrir fosfór- og N fyrir köfnunarefnisáburð. Þar sem ekki er annars getið, eru notaðar þessar teg- undir af tilbúnum áburði: Kalí 50% K20, þrífosfat 45% P205, og kalk- ammonsaltpétur 20.5% N. Árið 1953 var áburður borinn á tilraunir um 20. maí og slegið um 8. júlí og 3. sept. Árið 1954 var borið á tilraunir frá 19. maí til 1. júní og slegið frá 2. júní til 10. júní, og annar sláttur frá 17. júlí til 8. ágúst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.