Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Síða 98
96
C. Garðyrkjutilraunir.
Byrjað var á nokkrum tilraunum með kartöflur og rófur og gerðar
flestar þær tilraunir, sem gert var ráð fyrir að gerðar yrðu á Skriðuklaustri
í tilraunaplani Tilraunaráðs fyrir 1954.
Áburðartilraun á gulrófum, nr. 15 1954.
Áburðui • kg/ha: Uppsk. hkg/ha 1954 Hlutföll
a. 102.5 N, 157.5 P, 210 K 235.7 100
b. 205.0 N, 157.5 P, 210 K 259.2 110
c. 102.5 N, 315 P, 210 K 241.9 102
d. 102.5 N, 315 P, 210 K 253.8 108
e. 205.0 N,: 315 P, 420 K 253.8 108
f. 161.5 N, 315 P, 420 K 268.8 114
Tilhögun tilraunarinnar var þessi: Tilraunaliðir 6. Samreitir 4. Stærð
reita 30 m2. Uppskerureitir 4 X 5 = 20 m2. Sáð var 30. maí, grisjað 21.—
23. júní. Grisjað var aftur 10. ágúst, því þá hafði mikið spírað á milli.
Tekið var upp 14. október. Jarðvegur: Ekki vel unninn mýrajarðvegur.
Vaxandi skammtar af N, P og K a kartöflur, nr. 16 1953.
Sterkja
Áb. kg/ha árið 1953: %
a. 80 N, 90 P, 100 K............. 16.3
b. 127 N, 144 P, 160 K........ 15.2
c. 175 N, 194 P, 217 K........ 13.9
d. 213 N, 240 P, 265 K........ 13.7
Sterkja
Áb. kg/ha árið 1954: %
a. 80 N, 90 P, 100 K............. 13.9
b. 127 N, 144 P, 160 K........ 13.0
c. 175 N, 194 P, 217 K........ 12.5
d. 213 N, 240 P, 265 K........ 12.7
Smælki Kartöflur Söluh. Hlutföll
% hkg/ha likg/ha söluh.
12.0 223.8 197.0 100
9.0 278.8 253.0 128
9.0 291.0 264.0 134
8.0 296.7 272.0 138
Smælki Kartöflur Söluh. Hlutföll
% hkg/ha hkg/ha söluh.
7.5 140.6 131.4 100
7.5 164.1 151.3 115
8.0 173.8 159.3 121
9.0 170.6 155.0 118
Tilhögun var þessi: Tilraunaliðir 4. Samreitir 4. Stærð reita 30 m2.
Uppskerureitir 4 X 4.8 m eða 19.2 m2. Gullauga var notað sem útsæði.
Sett var niður 5. júní og tekið upp um 25. sept. 1953 og 1954 var sett
niður 3. júní og tekið upp 17. og 18. sept. Kartöflugras skemmdist nokkuð
af frostum 28. ágúst 1954. Tilraunin er gerð á framræstu mýrlendi.
Hlutföllin á milli áburðarefnanna eru þessi: 30% N, 33% P og
37% K.