Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Síða 103

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Síða 103
101 munandi mikið. Haustið 1954 var Egill Jónsson umferðaráðunautur Bf. íslands hér nokkra daga, að aðstoða við vigtun fjárins, og sá hann um slátrun tilraunalambanna ásamt Páli Sigurbjörnssyni ráðunaut. Til- raunin var framkvæmd á vegum Tilraunaráðs búfjárræktar, og verður árangur hennar birtur á vegum þess. I vetur, 1954—55, er tilraunin end- urtekin. í vetur er og framkvæmd fóðurtilraun hér með vothey gefið eingöngu og þurrtöðu til samanburðar, með 70 ær í hvorum flokki. Þá er og fóðurathugun á tvævetlunum, sem voru í lambatilrauninni vetur- inn áður, og verða afurðir allra þessara flokka athugaðar næsta haust. Tilraunastöðin fékk síðastliðið sumar leyfi til veiða á þremur hrein- dýrum frá hreppsnefnd Fljótsdalshrepps. Var maður sendur með einum veiðiflokknum og fengust þessi þrjú dýr. Höfðu þau samtals rösklega 150 kg kjöts. Var það notað til heimilisþarfa og bæði fryst og saltað. Eg athugaði síðastliðið sumar, hve lengi var blásið í súgþurrkuninni. Var það 375 stundir. Benzíneyðsla var 930 lítrar, eða kr. 1600.00. Þurrk- aðir voru meira og minna (lítið efst) um 360 m3. Benzíneyðsla á klukku- stund varð 2.5 lítrar eða kr. 4.27. « < C
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.